Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hand­tóku Evrópu­búa sakaðan um njósnir fyrir Ísrael

Ísraelsher heldur árásum á Íran áfram og hefur ráðlagt íbúum Tehran, höfuðborgar Íran, að rýma svæði nærri hernaðarinnviðum í borginni. Á meðan greina írönsk yfirvöld frá því að evrópskur ríkisborgari hafi verið handtekinn grunaður um njósnir fyrir ísraelska ríkið. 

Feneyjabúar æfir yfir glæsibrúðkaupi Bezos

Jeff Bezos, einn ríkasti maður heims, og Lauren Sanchez unnusta hans skipuleggja þessa dagana þriggja daga brúðkaup í Feneyjum í lok mánaðarins. Fjöldi íbúa borgarinnar mótmælir áætlununum og segir þarfir íbúa þurfa að víkja fyrir ferðamönnum. 

Flaug í einkaflugi með Støre

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur farið í átta ferðir til útlanda til að sækja tíu fundi og fara í eina vinnuheimsókn frá því að hún tók við embætti í lok síðasta árs. 

Málaði loftið í lit sem minnir á skólajógúrt

Það er alltaf gaman að fá nýjar skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið. Linda Jóhannsdóttir myndlistarkona og hönnuður hefur innréttað margar íbúðir og hús þar sem hún fer iðulega ótroðnar slóðir. Samfélagsmiðlastjarnan og frumkvöðullinn Elísabet Gunnarsdóttir er með óvenjulegt hvítt gólf heima hjá sér í fallegu húsi sínu.

Bíll valt eftir aftanákeyrslu

Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir aftanákeyrslu sem olli því að bíll valt á Reykjanesbraut í morgun. 

Tíu Ís­lendingar í Íran og fjórir í Ísrael

Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tíu íslenska ríkisborgara í Íran og fjóra í Ísrael. Báðum hópum hafa verið sendar upplýsingar um opin landamæri og venjuleg farþegaflug frá bæði Jórdaníu og Egyptalandi. 

Vaktin: Banda­ríkin gera á­rásir á Íran

Bandaríkjaher gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Íran í gærkvöldi. Rúm vika er síðan Ísraelsher hóf umfangsmiklar loftárásir á Íran og síðan hafa herir landanna beggja hafa gert loftárásir á víxl.

Sjá meira