Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kim féll á prófinu

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi.

Kelly Clarkson tekur við af Ellen

Söngkonan Kelly Clarkson mun taka við spjallþætti Ellen. Ellen DeGeneres ákvað á dögunum að segja skilið við skjáinn.

Víkingur og Halla eignuðust dreng

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson og fréttamaðurinn Halla Oddný Magnúsdóttir eignuðust sitt annað barn í síðustu viku.

Sjá meira