Anna Nicole sást síðast í miðbænum Anna Nicole glímir við veikindi og mikilvægt er að hún finnist sem fyrst, segir lögregla. 14.3.2017 11:47
Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13.3.2017 12:51
Lægð nálgast landið í dag Lægðin fer norðaustur yfir landið í nótt með allhvassri norðvestanátt og éljum. 13.3.2017 07:46
Taka þurfi ofbeldi í miðborginni fastari tökum Ofbeldi í miðborginni er viðvarandi, en óviðunandi, segir afbrotafræðingur. 9.3.2017 17:40
Telja verktaka CIA hafa lekið upplýsingunum Verktakar sem störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna eru grunaðir um að hafa lekið gögnum til WikiLeaks. 8.3.2017 23:40
Geðlæknirinn á Litla-Hrauni hætti því ekki var hægt að veita lágmarksþjónustu Hugnaðist ekki hvernig staðið var að málaflokknum. 8.3.2017 20:26
Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Ástæðan fyrir bleiku höndunum er ekki naglalakk, heldur matarlitur, sagði forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins. 8.3.2017 18:30
Krefjast þess að dómari verði sviptur embætti eftir umdeild ummæli Sýknaði mann af kynferðisbroti á grundvelli þess að "ölvaðir geti augljóslega veitt samþykki“ 7.3.2017 23:05