„Hefur ömurlegar afleiðingar í för með sér“ Landsréttur sneri í gær við dómi héraðsdóms og sýknaði dagmóður af ákæru fyrir líkamsárás gegn barni. Lögmaður konunnar segir málið átakanlegt og vonar að hægt verði að draga lærdóm af því 26.9.2020 12:45
Gæti orðið frjáls ferða sinna Marek Moszczynski neitaði sök þegar ákæra á hendur honum var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann er grunaður um manndráp af ásetningi og íkveikju við Bræðraborgarstíg í sumar. 25.9.2020 12:26
Ákærði sagður ósakhæfur við verknað á Bræðraborgarstíg Karlmaður á sjötugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp og íkveikju á Bræðraborgarstíg í sumar neitaði sök í báðum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þrír létust í brunanum og fleiri slösuðust. 25.9.2020 10:17
Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. 11.9.2020 20:30
Barnamálaráðherra treystir dómsmálaráðherra til að vinna fram úr máli egypsku fjölskyldunnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kveðst treysta Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, mjög vel til þess að vinna fram úr máli egypskrar barnafjölskyldu sem vísa á úr landi í næstu viku. 11.9.2020 14:51
Hátt í tuttugu íslenskar konur selja aðgang að myndum af sér Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Stígamót hafa áhyggjur af þessari þróun og vilja stemma stigu við eftirspurn á kynferðislegu efni á netinu. 10.9.2020 19:10
Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. 10.9.2020 15:30
Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. 10.9.2020 12:11
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. 6.9.2020 21:00
Krefjast bóta eftir að hafa þurft að glíma við afleiðingar Covid í hálft ár Tuttugu Íslendingar taka þátt í hópmálsókn vegna kórónuveirusmita í skíðabænum Ischgl. 6.9.2020 20:15