Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ferðamenn rólegir yfir jökulhlaupinu

Lögregla og Vegagerð vakta enn svæðið í kringum Múlakvísl á Mýrdalssandi þar sem jökulhlaup náði hámarki sínu um klukkan tíu í morgun.

Ekki merki um gosóróa

Ekki eru merki um gosóróa í Kötlu, að sögn Gunnars B. Guðmundssonar, sérfræðings á sviði jarðvár hjá Veðurstofu Íslands.

Ógnaði fólki með sprautunál

Lögreglan handtók á fjórða tímanum í nótt mann sem hafði hótað starfsfólki verslunar í Reykjavík með sprautunál.

Flóðið að ná hámarki

Fólk er varað við því að vera í nágrenni árinnar vegna gasmengunar, áin er dökk og mikill fnykur er frá henni.

Játar að hafa brotist inn

Karlmaður sem sætir ákæru vegna gruns um að hafa brotist inn í íbúð í Hafnarfirði og áreitt tólf ára stúlku kynferðislega í maí síðastliðnum játaði innbrotið þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í mánuðinum. Hann neitaði hins vegar að hafa brotið á stúlkunni.

Vígbúast fyrir Druslugönguna

Öryggisgæsla í Druslugöngunni á laugardag verður með sama hætti og á öðrum stærri viðburðum sem haldnir hafa verið í Reykjavík í sumar.

Sjá meira