Foreldrar tilkynntir til lögreglu vegna vanrækslu í útilegum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júlí 2017 06:00 Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. „Þessar tilkynningar koma til okkar á hverju sumri. Tilkynningarnar eru þess eðlis að foreldrar stundi full frjálslegt líferni, það er áfengi og annað slíkt, og börnin eru þá kannski eftirlitslaus á meðan,“ segir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. „Svo gerist þetta bara oft í sumarfríum fólks að það missir stjórn á neyslu sinni og börn gjalda fyrir það.“ Halldóra segir að tilkynningar berist ýmist frá aðstandendum eða nærstöddum á tjaldsvæðum. Viðbrögð barnaverndar séu að skoða fjölskylduaðstæður hvers og eins og grípa inn í sé þess þörf. Ekki sé til sundurliðun á þessum vanrækslutilkynningum, en alls var tilkynnt um 3.674 vanrækslumál á landsvísu í fyrra. „Heimilisofbeldismálin geta orðið á tjaldsvæðum eins og annars staðar,“ segir Halldóra. Lögregluembætti víðast hvar á landinu kannast við þessi mál þó í mismiklum mæli sé. „Auðvitað er þetta alls staðar svona. En börnin eiga auðvitað bara að vera með forráðamönnum sínum og það er eðlilegt að þeir séu í standi til þess að hugsa um börnin. ,“ segir Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. „Þessar tilkynningar koma til okkar á hverju sumri. Tilkynningarnar eru þess eðlis að foreldrar stundi full frjálslegt líferni, það er áfengi og annað slíkt, og börnin eru þá kannski eftirlitslaus á meðan,“ segir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. „Svo gerist þetta bara oft í sumarfríum fólks að það missir stjórn á neyslu sinni og börn gjalda fyrir það.“ Halldóra segir að tilkynningar berist ýmist frá aðstandendum eða nærstöddum á tjaldsvæðum. Viðbrögð barnaverndar séu að skoða fjölskylduaðstæður hvers og eins og grípa inn í sé þess þörf. Ekki sé til sundurliðun á þessum vanrækslutilkynningum, en alls var tilkynnt um 3.674 vanrækslumál á landsvísu í fyrra. „Heimilisofbeldismálin geta orðið á tjaldsvæðum eins og annars staðar,“ segir Halldóra. Lögregluembætti víðast hvar á landinu kannast við þessi mál þó í mismiklum mæli sé. „Auðvitað er þetta alls staðar svona. En börnin eiga auðvitað bara að vera með forráðamönnum sínum og það er eðlilegt að þeir séu í standi til þess að hugsa um börnin. ,“ segir Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent