Röktu slóð Louise á gistiheimili vestur í bæ Franska konan ekki talin vera ein á ferð. 13.7.2017 09:17
Trump: Frábær stemning í Hvíta húsinu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að andrúmsloftið í Hvíta húsinu sé frábært, þrátt fyrir að yfir standi umfangsmikil rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttu Trump í fyrra. 13.7.2017 07:58
„Getum ekki lengur áfellst sjálfa okkur fyrir að hafa ekki verndað dætur okkar nógu vel“ Eiga fimm dætur sem allar hafa verið beittar kynferðisofbeldi. Brotin áttu sér öll stað áður en þær urðu tvítugar. 13.7.2017 07:27
Líkur á kröftugum síðdegisskúrum og þrumuveðri Þá er allhvössum vindi við vestanverða suðurströndina spáð á morgun. 13.7.2017 06:41
Slökkti á símanum og fór til Íslands án þess að láta nokkurn vita Fjölskylda frönsku ferðakonunnar segist viti sínu fjær af áhyggjum. 12.7.2017 12:06
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12.7.2017 11:03
Á gjörgæslu eftir slysið á gámasvæðinu Maðurinn sem klemmdist undir bíl á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi í gærkvöld liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.7.2017 10:21
Gæti tekið mánuði að bera kennsl á líkin Búist er við að það muni taka að minnsta kosti fjóra mánuði að finna og bera kennsl á þá sem létust í brunanum í Grenfell-turni í London í síðasta mánuði. 12.7.2017 09:05
Ákærður fyrir brot gegn 12 ára stúlku í Hafnarfirði Rannsókn á máli karlmanns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tólf ára barni, þegar hann braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði í maí síðastliðnum, er lokið. 12.7.2017 07:42
Segist ekki hafa sagt pabba sínum Donald Trump yngri, sonur Bandaríkjaforseta, segist ekki hafa sagt föður sínum frá fundi sem hann átti með rússneskum lögfræðingi sem taldi sig geta aðstoðað við að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. 12.7.2017 06:50