Unnið að því að koma í veg fyrir mengunarslys við Myrká Olíuflutningabíll vegar salt á brúnni við Búðará. 11.7.2017 12:51
Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11.7.2017 11:43
Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. 11.7.2017 10:47
Braust inn og skaut unglingspilt Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út ákæru á hendur 26 ára karlmanni sem grunaður er um að hafa banað 15 ára pilt á heimili hans í Sydney í apríl síðastliðnum. 11.7.2017 07:32
Sextán látnir eftir flugslys í Bandaríkjunum Að minnsta kosti sextán létust þegar bandarísk herflugvél fórst í Mississippi síðdegis í gær. 11.7.2017 06:30
Einar Bárðar: Hætturnar alltaf til staðar og því erfitt að fyrirbyggja slys sem þessi Gripið var til allra tiltækra öryggisráðstafana fyrir keppnina, segir Einar Bárðarson. 10.7.2017 14:42
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10.7.2017 12:00
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10.7.2017 10:04