Staða Bandaríkjanna geti veikst samþykki Trump ekki sáttmálann Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það geta veikt stöðu Bandaríkjamanna á alþjóðavettvangi ef þeir samþykkja ekki Parísarsamkomulagið. 28.5.2017 19:09
Kirkjugestir dagsins í krúttlegri kantinum Guðsþjónusta var með óhefðbundnum hætti í dag. 27.5.2017 22:15
Kjarasamningar mörg þúsund manns í húfi Búast má við að einhver órói muni skapast á vinnumarkaði í ár þegar allt að fimmtíu kjarasamningar verða lausir. 27.5.2017 20:00
Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27.5.2017 19:30
Vænta útspils frá ríkinu síðdegis "Við erum bara að bíða,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. 26.5.2017 12:44
„Það á að setja þöggunarnefnd yfir stjórnendur Landspítalans“ Ógeðfelld aðför stjórnarliða að spítalanum, segir þingmaður VG. 26.5.2017 11:28
Sjötíu kvartanir á tveimur dögum vegna ólyktar „Meira en við bjuggumst við,“ segir sérfræðingur í eftirlitsteymi Umhverfisstofnunar. 26.5.2017 10:36
Kjörinn þingmaður degi eftir að hafa ráðist á blaðamann Bandaríski repúblikaninn Greg Gianforte bar sigur úr býtum í aukakosningum um laust sæti Montana-ríkis í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. 26.5.2017 07:56
Spyr hvers vegna Bjarni segir ekki af sér Oddný Harðardóttir furðar sig á viðbrögðum forsætisráðherra við úrskurði kærunefndar jafnréttismála þess efnis að hann hafi brotið jafnréttislög. 24.5.2017 14:23