Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn

Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis.

Kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum

Nýr veitingastaður Subway mun opna við Laugaveg 86 á næstu vikum. Veitingastaðurinn er einnig við Bankastræti 14 og verður því innan við kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum.

Guðni sendir Macron heillaóskir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag.

Sjá meira