Umferðarslys í Húnavatnssýslu: „Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki?“ Fjórir erlendir ferðamenn voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir umferðarslys við bæinn Hólabak í Húnavatnssýslu í kvöld. Ekki er talið að neinn hafi sakað alvarlega, en bíllinn er gjörónýtur. 15.5.2017 21:36
Skipverji í vanda, maður í sjálfheldu og tvö bílslys á tveimur tímum Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk fjögur útköll á milli klukkan fimm og sjö í kvöld. 15.5.2017 19:49
Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis. 15.5.2017 19:23
Vilja afsökunarbeiðni frá Benedikt vegna ummæla hans um lundafléttuna Þingmenn stjórnarandstöðunnar kröfðust afsökunarbeiðni frá fjármálaráðherra vegna ummæla hans um "lundafléttuna“ svokölluðu. 15.5.2017 18:32
Löggur deila klæðnaði vegna skorts á búningum sem sér ekki fyrir endann á Lögreglumenn í sumarafleysingum streyma til vinnu en vantar nýja lögreglubúninga. Verið er að leysa úr ýmsum flækjum tengdum kaupum á einkennisfatnaði lögreglumanna. 15.5.2017 09:00
Hugsanlegt að netárásir hafi verið gerðar hérlendis Vísbendingar eru um að netárásir hafi verið gerðar hér á landi síðastliðna daga, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. 14.5.2017 15:25
Kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum Nýr veitingastaður Subway mun opna við Laugaveg 86 á næstu vikum. Veitingastaðurinn er einnig við Bankastræti 14 og verður því innan við kílómetri á milli Subway-staða í miðbænum. 14.5.2017 13:42
Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14.5.2017 12:52
Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14.5.2017 11:35
Fundu mikið af áfengi og peningum í bílnum Mikið magn af áfengi, bæði sterkt vín og bjór, fundust í bílnum og einnig talsvert af peningum. 14.5.2017 09:47