Trump vill herða viðurlög vegna eldflaugaskotsins Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í gær. 14.5.2017 09:16
Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. 14.5.2017 08:48
Einn á slysadeild eftir eldsvoða Einn var fluttur á slysadeild með brunasár eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Mosgerði í Reykjavík í morgun. 14.5.2017 08:27
Fóru húsavillt í Garðabæ og rifu þakið af röngu húsi Verktakar fóru húsavillt í Garðabæ í gær og voru hálfnaðir með verkið þegar upp komst um mistökin. 13.5.2017 14:44
Bilun í tölvupóstkerfi Símans í nótt ótengd netárásunum Tæplega sautján klukkustunda bilun. 13.5.2017 13:45
Kristján Þór: Eðlilegt að starfsmenn hafi áhyggjur af stöðunni Krstján Þór Júlíusson menntamálaráðherra segist ekki geta fullyrt um að starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla muni halda sinni réttarstöðu sem opinberir starfsmenn ef af sameiningu Tækniskólans og FÁ verður. Hann skilji efasemdir þeirra og áhyggjur. 13.5.2017 13:21
Ekki vitað til þess að Íslendingar hafi orðið fyrir tölvuárásinni Umfangsmikil netárás var gerð í 99 löndum í gær. 13.5.2017 11:52
Móttökuúrræðið í Bæjarhrauni henti hvorki fylgdarlausum börnum né fórnarlömbum mansals Útlendingastofnun telur móttökuúrræði sitt í Bæjarhrauni í Hafnarfirði, sem hugsað er fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, ófullnægjandi. 13.5.2017 10:29
Stigatafla kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag í Eurovision? Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi. 13.5.2017 08:42