Sex menn handteknir af sérsveitinni Sex karlmenn voru handteknir í aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra í austurborginni í nótt. 11.5.2017 07:39
Spánverjinn ákærður fyrir kynferðisbrotin þrjú og verður áfram í haldi Hefur sætt gæsluvarðhaldi í ellefu vikur. 10.5.2017 15:08
Íslandsbanki skiptir um auglýsingastofu í miðri herferð Tengist ekki umdeildri auglýsingaherferð bankans, segir markaðsstjórinn. 10.5.2017 13:15
Til skoðunar að breyta Söngvakeppninni Til greina kemur að endurskoða fyrirkomulagið á undankeppni Eurovision, Söngvakeppninni, hér á landi, segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. 10.5.2017 13:07
Með fimm ferðbúnar eðlur í ferðatöskunni Tollverðir í Leifsstöð stöðvuðu nýverið við hefðbundið eftirlit ferðalang sem var að koma frá Barcelona. 10.5.2017 08:45
Hlaut höfuðáverka en neitaði að fara á slysadeild Lögregla var kölluð að heimahúsi í Grafarvogi laust eftir miðnætti í nótt vegna heimilisofbeldis. 10.5.2017 08:31
Byrjað að hvessa Stormur er allvíða á Vestfjörðum og farið að bæta í vind í öðrum landshlutum. 10.5.2017 07:40
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9.5.2017 13:15
Miður að umræða um sameiningu hafi farið svo snemma af stað Menntamálaráðherra sat fyrir svörum á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. 9.5.2017 09:42
Gare du Nord í París rýmd af lögreglu Gare du Nord lestarstöðinni í París í Frakklandi var lokað í um tvær klukkustundir í nótt vegna lögregluaðgerða. 9.5.2017 07:50