Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Björt íhugar að taka upp auðlindagjöld

Umhverfisráðherra segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu.

Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða

Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina.

Hótaði hnífstungu og nauðgun

Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni, sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höndina og svo látið hann millifæra inn á sig rúma milljón króna í mars síðastliðnum, um fjórar vikur.

Sjá meira