Eldur kom upp í þurrkara Reykskynjarinn sannaði notagildi sitt, segir varðstjóri hjá slökkviliðinu. 30.4.2017 17:51
Sagður hafa hótað að brenna húsið og vinna barnabörnunum mein Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í síðustu viku mann sem sakaður var um að hafa brotist inn í hús, vopnaður hnífi, og hótað að brenna húsnæðið, vinna barnabörnum húsráðanda mein og henni sjálfri lífláti. 29.4.2017 21:26
Viðbúnaður vegna manns sem hafði komið sér fyrir í yfirgefnu húsnæði Talsverður viðbúnaður var við Keilugranda í vesturbæ Reykjavíkur á áttunda tímanum í kvöld eftir að tilkynning barst um innbrot. 29.4.2017 20:42
Landspítalinn segir að gengið sé þvert á almenn viðmið um forgangsröðun Landspítalinn segir að gengið sé þvert á almenn viðmið um forgangsröðun í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Jafnframt sé gengið gegn ráðleggingum sem erlendir ráðgjafar veittu stjórnvöldum með skýrslu þeirra í fyrra. 29.4.2017 19:26
Heilt ár á launum, fartölva og farsími eftir deilur við biskup Samstarf biskups og fyrrverandi framkvæmdastjóra kirkjuráðs gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 29.4.2017 18:19
Skoða meint áreiti dæmds kynferðisbrotamanns á samfélagsmiðlum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar ásakanir á hendur karlmanni á þrítugsaldri, dæmdum kynferðisbrotamanni, þess efnis að hann hafi áreitt stúlkur í gegnum samfélagsmiðla að undanförnu. 27.4.2017 14:00
Áfram í haldi vegna gruns um að hafa misþyrmt barnsmóður sinni Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í byrjun árs. 27.4.2017 09:36
Ein milljón í skiptum fyrir flugsætið Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur breytt verklagsreglum sínum eftir umdeilt atvik á dögunum þegar farþegi í yfirfullri flugvél var bókstaflega dreginn út úr vélinni. 27.4.2017 08:12