Farangursvagn endaði á hreyfli flugvélar á Keflavíkurflugvelli Trampólín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal þeirra hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær. 18.4.2017 11:12
Óvíst hvenær framleiðsla hefst á ný í United Silicon Starfsmennirnir reyndu sjálfir að slökkva eldinn í nótt. 18.4.2017 10:54
Ók utan í aðra bíla á flóttanum Lögregla stöðvaði ræningjann með því að aka utan í bíl hans. 18.4.2017 10:32
Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18.4.2017 10:01
Upplifun fjölskyldunnar ekki með þeim hætti sem spítalinn vildi Landspítalinn sendir frá sér yfirlýsingu vegna mistakahrinu sem maður varð fyrir í framhaldi af skurðaðgerð. 17.4.2017 20:36
Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. 17.4.2017 20:12
Fjórir menn handteknir í tengslum við ránið í Kauptúni Þeir voru handteknir í íbúð á höfuðborgarsvæðinu laust fyrir klukkan 19 í kvöld en þar fundust bæði fíkniefni og skotvopn. 17.4.2017 19:21
Talinn hafa hótað manninum með byssu Lögreglan og sérsveit ríkislögreglustjóra leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í Kauptúni í Garðabæ síðdegis. 17.4.2017 17:40