Eins og hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárás, brot gegn valdstjórn og eignaspjöll Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann á fertugsaldri í átján mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, brot gegn valdstjórninni og eignaspjöll. Maðurinn hafði í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi. 6.4.2017 18:39
Fyrirskipa rannsókn vegna aurskriðanna í Kólumbíu Á þriðja hundrað manns eru látnir eftir aurskriður í landinu. 5.4.2017 23:51
Dró sambýliskonu sína fram úr rúminu á hárinu Fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni. 5.4.2017 20:38
„Okkur ber að hjálpa þeim sem lifðu af“ Utanríkisráðherra ítrekaði í dag stuðning Íslands við fórnarlömb stríðsátakanna í Sýrlandi. 5.4.2017 18:43
Vilja fleiri sálfræðinga í HÍ Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir fjölgun stöðugilda sálfræðinga. 5.4.2017 18:34
Kári ergir Bjarna með gróusögum Kári Stefánsson fer yfir ýmsar sögusagnir um Bjarna Benediktsson. 5.4.2017 07:15
Fannst undir rúmi eftir umfangsmikla leit Níu ára drengur vildi ekki fara í skólann og faldi sig undir rúmi. 4.4.2017 22:07