Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Taum­laus gleði og stjörnum prýddir tón­leikar

Það ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Hljómskálagarðinum þegar árlegir Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram. Gríðarlegur mannskari safnaðist saman og skemmti sér fram eftir kvöldi, þar sem nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið.

Ein­býlis­hús með mögu­leika á maka­skiptum

Við Fagraberg í Hafnarfirði er til sölu glæsilegt einbýlishús sem var byggt árið 1985. Í fasteignaauglýsingunni kemur fram að núverandi eigendur séu í leit að minni eign og makaskiptum. Ásett verð er 179,9 milljónir króna.

Dansinn dunaði á Menningar­nótt

Það var líf og fjör á Laugaveginum þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í alvöru götudanspartý fyrir utan verslun sína á Menningarnótt um liðna helgi. Plötusnúðurinn Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á meðan gestir og gangandi dönsuðu og tóku virkan þátt í gleðinni.

Ein glæsi­legasta leik­kona landsins selur slotið

Leikkonan Unnur Birna Jónsdóttir Backman hefur sett íbúð sína við Bergstaðastræti í Reykjavík á sölu. Íbúðin er 78 fermetrar að stærð á þriðju hæð í litlu fjölbýlishúsi sem var reist árið 1940. Ásett verð er 69,9 milljónir.

Ljúffengir hafraklattar með kaffinu

Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu.

Þetta eru kepp­endur Ung­frú Ís­land Teen 2025

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi.

Hegðun Bene­dikts kom upp um bón­orðið

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, segir að hegðun unnusta síns, Benedikts Bjarnasonar tölvunarfræðings, hafi vakið hjá henni grun um að hann myndi biðja hennar þegar þau voru í ferðalagi í Mexíkó síðastliðinn apríl.

Stjörnulífið: Mara­þon, brúð­kaup og gellugallinn

Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru.

Níu á­stæður fyrir því að stunda morgunkynlíf

Þrátt fyr­ir að marg­ir kjósi að stunda kyn­líf á kvöld­in eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 

Bragð­góðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu

Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu.

Sjá meira