Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ást­rós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós

Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, og kærasti hennar, Adam Helgason, matgæðingur, voru viðstödd brúðkaup nígerísku hjónanna Temi Otedola og Oluwatosin Oluwole Ajibade hér á landi í byrjun ágúst.

„Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta

Það var líf og fjör í Tjarnarbíói á föstudag þegar dansverkið Flækt, eftir danshöfundinn og flytjandann Juliette Louste, var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda.

Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn

Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Hugi Ólafur.

Ástin kviknaði á Kaffi­barnum

Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og Erla Lind Guðmunds­dótt­ir, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, eru nýtt par.

Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Ei­ríks

Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér.

Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni

Við Ægisíðu í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu sjarmerandi þriggja herbergja íbúð í húsi sem var byggt árið 1952. Íbúðin er í kjallara með fallegu sjávarútsýni. Ásett verð er 69,9 milljónir.

Brúðarbíllinn gömul dráttar­vél frá lang­afa

„Um leið og við byrjum að ganga inn í lundinn skein sólin sem gerði þetta töfrum líkast og má því segja að það hafi staðið mest upp úr,“ segir hin nýgifta Freyja Ragnarsdóttir Pedersen, náttúru- og umhverfisfræðingur, sem gekk að eiga sinn heittelskaða Matthías Karl Guðmundsson vélfræðing í ágúst síðastliðnum, að heiðnum sið. Freyja ræddi við blaðamann um stóra daginn og augnablikin sem stóðu sérstaklega upp úr.

Sjá meira