Foreldrar skapi tíma fyrir samverustundir án snjalltækja „Snjalltæki eru orðin órjúfanlegur hluti af lífi barna og ungmenna, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.“ Á þessum orðum hefst pistill sem birtist á Vísi í tilefni af símalausa deginum sem fer fram næsta sunnudag. 28.10.2022 16:01
Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28.10.2022 14:33
Stjörnuspá Siggu Kling snýr aftur á Vísi Í næstu viku snýr Sigríður Klingenberg, best þekkt sem Sigga Kling, aftur á Lífið á Vísi. Stjörnuspá hennar mun birtast á vefnum í hverjum mánuði. 28.10.2022 12:01
Heiðraði Chadwick Boseman á frumsýningu Black Panther: Wakanda Forever Leikkonan Letitia Wright heiðraði Chadwick Boseman með fallegum hætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Black Panther: Wakanda Forever í Los Angeles. 28.10.2022 10:59
„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. 28.10.2022 10:10
Universal Thirst er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Universal Thirst, stofnendur Kalapi Gajjar og Gunnar Vilhjálmsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlaun Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 28.10.2022 09:01
Súrrealískt fyrir Snorra að eiga tónlistina í nýrri Netflix kvikmynd „Það var mjög frelsandi að vera fyrsta val fyrir þessa mynd,“ segir Snorri Hallgrímsson sem samdi tónlistina fyrir nýja Netflix kvikmynd sem kom út fyrr í vikunni. 27.10.2022 13:32
Plastplan er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Plastplan, stofnendur Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson, er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 27.10.2022 09:01
Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26.10.2022 15:07
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26.10.2022 13:00