„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 10:10 Bjarmaland 13 er komið á sölu Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Sjá meira
Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Sjá meira