„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 10:10 Bjarmaland 13 er komið á sölu Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira