Stórþjófnaður úr ólæstri ferðatösku ferðalangs og verðmætum skartgripum stolið Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu nam verðmæti þess sem stolið var úr ferðatösku hátt á þriðja hundrað þúsund króna. 21.10.2017 10:00
Missti stjórn á bifreiðinni á Reykjanesbraut þegar hann fór úr peysunni á ferð Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að aka út af Reykjanesbraut. 21.10.2017 09:31
Rólegheitaveður í dag Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands verður hægt vaxandi austlæg átt á morgun. 21.10.2017 08:30
Kona handtekin vegna gruns um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvo próflausa einstaklinga í nótt sem báðir eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkiefna. 21.10.2017 07:45
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21.10.2017 07:30
Misnotuð af sundþjálfaranum Þjálfari Hildar Erlu Gísladóttur var rekinn árið 2008 eftir að komst upp að hann hafði brotið gegn henni í tæpt ár. 21.10.2017 07:00
Mikilvægt að börn læri að fjölskyldur geta verið alls konar Ásta Rún Valgerðardóttir skrifaði barnabók um fjölbreytt fjölskylduform en sjálf er hún gift konu og á dreng á leikskólaaldri. 20.10.2017 15:30
Safna fyrir nýju athvarfi fyrir villiketti og kisur sem bjargað er úr erfiðum aðstæðum Dýraverndunarfélagið Villikettir safnar fyrir húsnæði fyrir starfsemi sína í gegnum Karolinafund. 20.10.2017 15:00
„Líkt og ættirnar í Game of Thrones verðum við einfaldlega að setja öll ágreiningsmál og valdabrölt til hliðar“ Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra setti Umhverfisþingið í Hörpu í dag með áhugaverðu ávarpi. 20.10.2017 12:45
Líklega áframhaldandi hlýnun hér á landi: „Afleiðingar loftlagsbreytinga fyrir náttúrufar og dýralíf verða mjög víðtækar“ Halldór Björnsson sérfræðingur í loftlagsbreytingum hélt í dag erindi á Umhverfisþingi í Hörpu. 20.10.2017 11:15