Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23.9.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óða önn að skipuleggja kosningabaráttuna og farið er að skýrast hvernig flokkarnir hyggjast raða á lista fyrir þingkosningar 28 október næstkomandi. Kjördæmisþing og kosningafundir fara fram um land allt um helgina. 23.9.2017 17:40
Borðaði lítið sem ekkert, æfði rosalega mikið og fór síðan í átlotur sem skiluðu sér í klósettið Erna Kristín Stefánsdóttir barðist við átraskun áður en hún varð móðir og segir að staðlar samfélagsins þegar kemur að útliti og fegurð séu langt frá því að vera í lagi. 23.9.2017 17:00
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár Keppnin Miss Universe Iceland fer fram á mánudag og þar keppast 17 stúlkur um að fá að fara fyrir Íslands hönd í Miss Universe. 23.9.2017 16:00
Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22.9.2017 15:27
„Ég hafði verið að gefa barninu mínu 78 prósent spíra“ Sigríður Valdimarsdóttir gaf nítján mánaða gömlu barni sínu spritt í stað hægðarlosandi lyfja vegna rangrar afgreiðslu í apóteki og enduðu þau á bráðamóttöku. 22.9.2017 15:04
18 ára karlmaður ákærður fyrir sprengjuárás í London Ahmed Hassan var í dag ákærður vegna sprengjunnar sem að var komið fyrir í lest á háannartíma í London fyrir viku en þrjátíu slösuðust í árásinni. 22.9.2017 14:17
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22.9.2017 13:30
Viðgerð á Herjólfi frestað fram á haust Elliði Vignisson er mjög ósáttur við upplýsingagjöfina í kringum viðgerð á Herjólfi og segir að Vestmannaeyjabær verði að taka yfir rekstur skipsins. 22.9.2017 12:30
Kærður fyrir reykingar um borð í flugvél Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands, annar í gær og hinn í dag. 22.9.2017 11:30