Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Fjórir pólskir karlmenn verða færðir fyrir héraðsdóm í dag en þeir eru grunaðir um innflutning á 1,3 líter af amfetamínbasa. 22.9.2017 10:21
„Þöggunin er stærsta vopn gerandans“ Anna Signý Guðbjörnsdóttir segir að sér líði eins og dómur mannsins sem braut gegn henni hafi verið þurrkaður út en hann er fyrrum lögreglumaður sem fékk uppreist æru árið 2010. 22.9.2017 08:58
Engin leið að greina uppruna Fresco-músarinnar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að verkferlum verði breytt á veitingastaðnum og spínat verði nú alltaf þvegið á staðnum. 21.9.2017 15:00
Segir að keppendum finnist skemmtilegt að koma fram á sundfötum „Ég vil ekki heyra minnst á megrunarkúra eða einhvers konar kröfur um ákveðið útlit,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland sem fer fram á mánudag. 21.9.2017 14:00
Penninn Eymundson harmar mistök við afhendingu skólagagna í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær ætlar að skoða innri verkferla og sjá hvort það er eitthvað sem hefði geta farið betur í samskiptum við birgja vegna tafa á afhendingu skólagagna til Víðistaðaskóla. 21.9.2017 13:02
Saga Garðars og Snorri eiga von á barni Stjörnuparið Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eiga von á sínu fyrsta barni. 21.9.2017 11:27
Vætusöm helgi framundan víða um landið Mikilli úrkomu er spáð á Suðausturlandi, á Austfjörðum og á Ströndum fram yfir hádegi í dag en veðrið næstu daga verður rysjótt en milt. 21.9.2017 08:28
Tímabundið sölubann á 89 tegundir af þyrilsnældum á Íslandi Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu innflytjenda á "spinnerum“ sem ekki hafi verið sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. 20.9.2017 14:52
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20.9.2017 12:03
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20.9.2017 09:09