Páll nýr forstöðumaður þjónustusviðs Eignaumsjónar Páll Þór Ármann hefur verið ráðinn til að stjórna þjónustusviði Eignaumsjónar hf. 19.9.2017 14:47
Spínat innkallað vegna músarmálsins Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. 19.9.2017 13:49
Ræða hvort hægt sé að taka uppreist æru Hjalta til baka vegna gruns um skjalafals Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra verður á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag. 19.9.2017 09:00
„Siðblindur dýraníðingur“ sagður ganga laus í Hveragerði Bæjarbúar í Hveragerði óttast að einhver einstaklingur í bænum sé ábyrgur fyrir hvarfi á köttum. 18.9.2017 15:45
Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15.9.2017 23:45
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra í Útsvari Fyrsti þáttur vetrarins af Útsvar var sýndur í kvöld í nýju setti og með nýja þáttastjórnendur. 15.9.2017 21:43
Safnað fyrir túlkaþjónustu fyrir Áslaugu Ýr í Crossfit Vegna stjórnarslitanna féll Ísland í dag niður á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn fer því í loftið á Vísi. 15.9.2017 21:11
Stjörnuver byggt við Perluna Stjörnuver sem tengist náttúrusýningu í Perlunni verður byggt í Öskjuhlíð og mun það opna á næsta ári.en frumkostnaðaráætlun við viðbygginguna er upp á 350 milljónir króna. 15.9.2017 18:28
Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan Norður-Kórea skaut eldflaug í austurátt frá borginni Pyongyang. 14.9.2017 22:53
Airbnb-íbúðir oft tengdar mansali Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að mansalstilfellin á Íslandi séu fleiri en 20 og að grunur leiki á að börn hafi verið neydd í vasaþjófnað. 14.9.2017 22:21