Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Spínat innkallað vegna músarmálsins

Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut.

Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál.

Stjörnuver byggt við Perluna

Stjörnuver sem tengist náttúrusýningu í Perlunni verður byggt í Öskjuhlíð og mun það opna á næsta ári.en frumkostnaðaráætlun við viðbygginguna er upp á 350 milljónir króna.

Airbnb-íbúðir oft tengdar mansali

Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að mansalstilfellin á Íslandi séu fleiri en 20 og að grunur leiki á að börn hafi verið neydd í vasaþjófnað.

Sjá meira