Níu sagt upp hjá Virðingu Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku. 14.9.2017 20:15
Eitrað fyrir heimilisketti á Selfossi: „Hún var svo kvalin“ Svæfa þurfti kött átta ára stúlku á Selfossi í dag eftir að eitrað hafi verið fyrir honum með frostlegi. 14.9.2017 19:35
Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ JóiPé og Króli sögðu í Ísland í dag að lagið B.O.B.A. hafi orðið til á tveimur klukkustundum. 13.9.2017 23:45
Lýðræðisþátttaka nánast eins ávanabindandi og Candy Crush Birgitta Jónsdóttir spólaði 30 ár fram í tímann í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 22:02
Talið að kviknað hafi í rafsígarettu um borð Rannsókn er hafin á tildrögum atviksins um borð í Airbus flugvélinni sem lenti í Keflavík fyrr í kvöld eftir að eldur kviknaði um borð. Áfallateymi veitir nú farþegunum sálrænan stuðning. 13.9.2017 21:15
Engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu Sigurður Ingi Gunnarsson sagði í ræðu sinni á Alþingi að landsmenn vilji fjölbreytta þjónustu í takt við þarfir á hverjum tíma óháð búsetu. 13.9.2017 20:30
„Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt“ Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna var tíðrætt um fátækt og misskiptingu í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. 13.9.2017 20:00
Hæsta viðbúnaðarstig á Keflavíkurflugvelli: Eldur um borð í flugvél 147 farþegar eru um borð í vélinni. 13.9.2017 19:52
Sáttum náð í rifrildinu um apasjálfsmyndirnar Dómsmáli PETA og ljósmyndara er lokið um höfundarréttinn að sjálfsmyndum apans Naruto. 13.9.2017 18:00
Vígahnöttur vakti athygli: Bjartari en Venus Glóandi hnöttur vakti athygli á kvöldhimninum á ellefta tímanum en myndband náðist af því Sævar Helgi telur vera vígahnött. 12.9.2017 23:53