Salernisskiltum skipt út í Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu segir að það sé ekki verið að skipta út skiltunum vegna gagnrýni og aðeins hafi staðið til að hafa þau svona í sumar. Nýju skiltin verða bæði á íslensku og á ensku. 5.9.2017 15:46
Stjörnurnar sem klæðast fötum með myndum af sjálfum sér Fræga fólkið er misjafnlega hrifið af athyglinni sem fylgir því að vera stjarna. 5.9.2017 13:30
Hugsanlegt að krabbameinsvaldandi efni sé í Frozen sokkum frá Lindex Lindex hefur innkallað Disney Frozen sokkapar með mynd af Önnu prinsessu. 5.9.2017 13:23
Unnur Birna er ekki búin að leggja fyrirsætuskóna á hilluna Héraðsdómslögmaðurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir er stórglæsileg í nýrri auglýsingaherferð frá Ísey skyr. 5.9.2017 10:30
Emmsjé Gauti spilaði í tógapartýi í útskriftarferð MA í Króatíu Emmsjé Gauta var flogið út til þess að skemmta útskriftarnemum Menntaskólans á Akureyri í Kastala í Króatíu í gær. 5.9.2017 08:45
Fríða fékk neikvætt á fleiri en 56 þungunarprófum áður en hún sá loksins tvær línur Það tók Fríðu Dís Guðmundsdóttir 57 mánuði að verða ófrísk en það tókst í hennar sjöttu glasafrjóvgun. Hún opnaði málverkasýningu sem innblásin er af þungunarprófunum sem hún tók í þessu ferli. 4.9.2017 16:30
Heilbrigðiseftirlitið ítrekar að fólk fargi Floridana flöskum vegna slysahættu Ölgerðin hefur innkallað allar gerðir af Floridana ávaxtasafa í flöskum en hætta er á yfirþrýstingi sem getur leitt til þess að umbúðirnar springi með alvarlegum afleiðingum. 4.9.2017 14:37
Þráinn Bertelsson heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina en það var kvikmyndin Frægð á Flateyri eftir Jón Hjört Emilsson sem þótti fyndnust þetta árið. 4.9.2017 11:09
Tekinn próflaus á 148 kílómetra hraða Lögregla mældi ökumann á 148 km/klst á Reykjanesbraut um helgina en hann var próflaus og auk þess grunaður um ölvun við akstur. 4.9.2017 10:49
Taktu þátt: Hvaða lag er Rúnar Freyr að túlka? Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en fyrsti þáttur haustsins fór í loftið á föstudag. 1.9.2017 10:30