Blaðamaður

Þorsteinn Friðrik Halldórsson

Þorsteinn er blaðamaður á viðskiptamiðlinum Innherja.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frumtak setur 360 milljónir króna í 50skills

Hugbúnaðarfyrirtækið 50skills, sem sérhæfir sig á sviði ráðninga og virkjunar nýrra starfsmanna, hefur tryggt sér 360 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki III, sjö milljarða króna vísisjóði í stýringu Frumtaks. Fjármagnið verður nýtt til áframhaldandi þróunar á lausnum fyrirtækisins og til að byggja upp sölu- og markaðsstarf á Norðurlöndunum og í Bretlandi.

AGS segir að efla þurfi eftir­lit með líf­eyris­sjóðum

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að styrkja þurfi heimildir Seðlabanka Íslands til að hafa eftirlit með stjórnarháttum og áhættustýringu íslenskra lífeyrissjóða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sendinefndarinnar sem hefur verið hér landi undanfarna daga til að leggja mat á stöðu efnahagsmála.

Bíla­naust ekki skilað hagnaði sem sjálf­stæð keðja í sau­tján ár

Áætlanir Motormax, sem rekur sex varahlutaverslanir undir vörumerkinu Bílanaust, gera ráð fyrir að félagið verði rekið með hagnaði á þessu ári. Gangi áætlanirnar eftir verður þetta í fyrsta sinn síðan 2004 sem varahlutakeðjan skilar hagnaði ef undanskilinn er sá tími sem hún var hluti af rekstri N1.

Sjá meira