

Íþróttafréttamaður
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.
Nýjustu greinar eftir höfund

Hitti Arnór á Anfield
Arnar Gunnlaugsson segir Arnór Sigurðsson, leikmann Malmö, ekki vera kominn á réttan stað til að geta tekið þátt í komandi landsleikjum. Arnór er að komast af stað eftir meiðsli.

Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023
Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu.

Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar
„Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum.

Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar?
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, spjallaði við forystumenn Paris Saint-Germain á göngum Anfield eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar.

„Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, stýrir löskuðu liði sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni EM síðar í dag. Töluverð meiðsli herja á íslenska hópinn en Snorri kveðst hafa trú á þeim mönnum sem eru til staðar.

Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo
„Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu.

„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“
Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag.

„Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“
Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, er fullur sjálfstrausts fyrir leik liðs hans við Liverpool á Anfield í kvöld. Um er að ræða síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Knattspyrnugoðsögnin Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum. Hann sýndi snilli sína í æfingaferð Fram.

Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“
Gísli Gottskálk Þórðarson hefur farið glimrandi vel af stað hjá nýju liði í Póllandi og bankaði á dyrnar í íslenska A-landsliðinu þegar hann varð fyrir miklu áfalli. Útlit er fyrir að leiktíð hans sé lokið.