Hús og heimili

Fréttamynd

Sjónvarpskokkur í eigin eldhúsi

Berglind Pétursdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson gjörbreyttu lítilli íbúð í miðbænum á nokkrum mánuðum. Útkoman er glæsileg svo þau tíma varla að nota eldhúsið. Bleikir draumar Berglindar rættust á baðherberginu.

Lífið
Fréttamynd

Hús með sál

Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum.

Lífið
Fréttamynd

Flétta úr hári langömmu

Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu.

Lífið
Fréttamynd

Safnar uppstoppuðum fuglum

Helgu Gvuðrúnu Friðriksdóttur líður best við eldhúsborðið að en á í miklum erfiðleikum með að gera upp á milli fjölmargra hluta sem prýða heimilið.

Lífið