Vísindi Voru risaeðlurnar bara heppnar? Ýmislegt þykir benda til þess að yfirburðastaða risaeðla á jörðinni fyrir rúmum 200 milljónum ára hafi verið hrein tilviljun. Erlent 17.9.2008 08:26 Fundu maurategund sem lifað hefur á jörðinni í 120 milljón ár Þýskir líffræðingar hafa fundið nýja tegund af maurum sem taldir eru hafa lifað á jörðinni í 120 milljónir ára. Eru maurarnir því elsta núlifandi tegund dýra sem vitað er um. Erlent 16.9.2008 16:17 Mammútar í Síberíu komu frá Norður-Ameríku Vísindamenn hafa uppgvötvað að mammútar í Síberíu komu þangað að öllum líkindum frá Norður-Ameríku. Þetta er byggt á umfangsmiklum DNA-rannsóknum. Erlent 7.9.2008 14:54 Verkfæri Neanderdalsmanna þróaðri en haldið var Nýjustu rannsóknir sýna að forn steinverkfæri, sem tegund okkar „Homo sapiens" notaði, voru ekki þróaðri en þau sem hinir útdauðu frændur okkar Neanderdalsmenn notuðu. Erlent 28.8.2008 11:04 Uppgötvaði útdauða flugu á ebay Skordýrafræðingurinn Richard Harrington datt í lukkupottinn á dögunum þegar hann keypti steingerfða flugu hjúpaða rafi á uppboðsvefnum ebay. Harrington keypti steingerfinginn á tuttugu dollara, eða sextán hundruð krónur íslenskar, af manni í Litháen. Erlent 21.8.2008 08:44 Vonir um fuglaflensumótefni eftir rannsókn á spænsku veikinni Rannsókn á þeim sem lifðu af spænsku veikina sem var árið 1918 gæti hjálpað til við að finna mótefni gegn fuglaflensunni. Rannsóknin leiddi í ljós að eftirlifendurnir veikinnar hefðu enn mótefni gegn H1N1 veirunni sem lagði um 50 milljón manns árið 1918. Erlent 18.8.2008 16:22 Rómverskt hof fannst undir kirkju Ísraelskir fornleifafræðingar hafa fundið rústir rómversks hofs undir grunni kirkju á Zippori í Ísrael sem var höfuðborg Galíleu á rómverskum tíma. Hofið hefur verið rænt og ruplað í fornöld og stendur því aðeins grunnurinn nú eftir. Erlent 12.8.2008 16:55 Tæknivæddur fornleifauppgröftur Fornleifafræðingar hafa tekið stökk inn í framtíðina og nota nú rafmagns- og örbylgjusenda til að grennslast fyrir um lifnaðarhætti landnámsmanna í Skagafirði. Erlent 11.8.2008 19:17 Huliðshjálmur á næsta leiti Vísindamenn við Berkley háskóla í Kaliforníu segjast nú skrefi nær að þróa aðferðir til að gera fólk ósýnilegt. Í grein sem birtist í tímaritunum Nature og Science segjast þeir hafa þróað efni sem getur sveigt ljós framhjá þrívíðum hlutum og þar með látið þá hverfa. Erlent 11.8.2008 13:32 Mikilvægt skref í landsvæðabaráttu norðurheimskautsins Vísindamenn við háskólann í Durham í Bretlandi hafa gert kort sem sýnir yfirráð ríkja á norðurheimskautinu og möguleg svæði sem gætu orðið bitbein í framtíðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem hannað er svo nákvæmt kort af svæðinu. Erlent 6.8.2008 14:06 Helmingur af prímatategundum jarðar í útrýmingarhættu Nærrum því helmingur allra prímatategunda eru í útrýmingahættu samkvæmt Alþjóðasamtökunum um verndun náttúru (IUCN). Halda samtökin þessu fram á grundvelli rannsókna hundruða vísindamanna en meira en áratugur er síðan svo viðamikill samantekt hefur verið gert. Hafa stofnar marga tegunda versnað til muna á síðasta áratug. Erlent 6.8.2008 13:46 Geimfarið Phoenix finnur vatn á Mars Geimfarið Phoenix á Mars hefur fundið vatn á plánetunni. Vatnið greindist í sýni sem geimfarið tók af jarðvegi á Mars í vikunni. Erlent 1.8.2008 07:08 Fundu fljótandi efni á yfirborði Titan Vísindamenn hjá NASA, Bandarísku geimferðastofnuninni, segja að þeir hafi fundið ár og vötn á Titan, einu tungli Satúrnusar. Erlent 31.7.2008 07:11 Hafa fundið lyf gegn Alzheimer sjúkdóminum Breskir vísindamenn hafa þróað lyf sem vinnur gegn Alzheimer-sjúkdóminum. Erlent 30.7.2008 07:55 Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. Erlent 29.7.2008 08:04 Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. Erlent 28.7.2008 16:33 Sum lyfseðilsskyld megrunarlyf hafa alvarlegar aukaverkanir Sífelt fleiri landsmenn neyta lyfseðilsskyldra megrunarlyfja, en sum þeirra hafa alvarlegar aukaverkanir eins og þunglyndi. Skammturinn af nýjasta lyfinu kostar tæplega fjörtíu þúsund krónur. Erlent 25.7.2008 18:35 Lífslíkur HIV-smitaðra hafa aukist um 13 ár Lífslíkur þeirra sem smitaðir eru af HIV-veirunni hafa aukist um 13 ár frá því á miðjum síðasta áratug. Þetta er einkum nýjum lyfjum gegn sjúkdóminum að þakka. Erlent 25.7.2008 08:06 Olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu 90 milljarðar tunna Talið er að óunnar olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu nemi um 90 milljörðum tunna. Erlent 24.7.2008 07:56 Tilraunir NASA byggðar á líkum Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann Erlent 23.7.2008 13:29 Leita að fjársjóði Musterisriddaranna undir kirkju á Borgundarhólmi Skemmdarverk hafa ítrekað verið unnin á lítilli kirkju á Borgundarhólmi. Þar eru menn að leita að horfnum fjársjóði Musterisriddaranna. Erlent 23.7.2008 07:16 Tóbaksplantan mótefni gegn krabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að efni unnið úr tóbaksplöntunni geti orðið uppistaðan að nýju mótefni gegn einni tegund af krabbameini, það er hvítblæði. Erlent 22.7.2008 07:47 Nýtt lyf gegn krabbameini í blöðruhálsi Nýtt lyf hefur fundist sem vinnur gegn illkynjaðasta afbrigðinu af krabbameini í blöðruhálsi. Erlent 22.7.2008 07:27 Hægt að grennast með hugsuninni einni saman Samkvæmt nýjustu rannsóknum gæti hugi manns skipt grundvallarmáli í megrun. Þannig gæti verið mögulegt að „hugsa" sig grannan með því að einbeita sér að nýlegri máltíð frekar en hlaupa út í búð eftir súkkulaðistykki. Erlent 18.7.2008 16:50 Hinar áttfættu sennilega ekki fleiri en í meðalári „Þessi spurning er borin upp á hverju einasta ári,“ sagði Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs, innt eftir því hvort eitthvað væri hæft í því að óvenjumikið væri um kóngulær á landinu í ár. Erlent 17.7.2008 09:56 Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. Erlent 16.7.2008 09:05 Góður nætursvefn eflir minnið Ný rannsókn leiðir í ljós að góður nætursvefn eflir minni manna daginn eftir. Jafnframt á viðkomandi auðveldara með að læra hluti. Erlent 14.7.2008 10:08 Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. Erlent 10.7.2008 07:20 Umfangsmikil rannsókn á Brodgar-hringnum Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú fyrir dyrum á þriðja stærsta steinhring Bretlandseyja, Brodgar-hringnum á Orkneyjum. Erlent 9.7.2008 07:19 Neyðarástandi lýst yfir í rústum Pompei Hin forna borg Pompei á Ítalíu er nú í svo slæmu ásigkomulagi að stjórnvöld á Ítalíu hafa lýst yfir neyðarástandi þar. Erlent 7.7.2008 07:55 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 52 ›
Voru risaeðlurnar bara heppnar? Ýmislegt þykir benda til þess að yfirburðastaða risaeðla á jörðinni fyrir rúmum 200 milljónum ára hafi verið hrein tilviljun. Erlent 17.9.2008 08:26
Fundu maurategund sem lifað hefur á jörðinni í 120 milljón ár Þýskir líffræðingar hafa fundið nýja tegund af maurum sem taldir eru hafa lifað á jörðinni í 120 milljónir ára. Eru maurarnir því elsta núlifandi tegund dýra sem vitað er um. Erlent 16.9.2008 16:17
Mammútar í Síberíu komu frá Norður-Ameríku Vísindamenn hafa uppgvötvað að mammútar í Síberíu komu þangað að öllum líkindum frá Norður-Ameríku. Þetta er byggt á umfangsmiklum DNA-rannsóknum. Erlent 7.9.2008 14:54
Verkfæri Neanderdalsmanna þróaðri en haldið var Nýjustu rannsóknir sýna að forn steinverkfæri, sem tegund okkar „Homo sapiens" notaði, voru ekki þróaðri en þau sem hinir útdauðu frændur okkar Neanderdalsmenn notuðu. Erlent 28.8.2008 11:04
Uppgötvaði útdauða flugu á ebay Skordýrafræðingurinn Richard Harrington datt í lukkupottinn á dögunum þegar hann keypti steingerfða flugu hjúpaða rafi á uppboðsvefnum ebay. Harrington keypti steingerfinginn á tuttugu dollara, eða sextán hundruð krónur íslenskar, af manni í Litháen. Erlent 21.8.2008 08:44
Vonir um fuglaflensumótefni eftir rannsókn á spænsku veikinni Rannsókn á þeim sem lifðu af spænsku veikina sem var árið 1918 gæti hjálpað til við að finna mótefni gegn fuglaflensunni. Rannsóknin leiddi í ljós að eftirlifendurnir veikinnar hefðu enn mótefni gegn H1N1 veirunni sem lagði um 50 milljón manns árið 1918. Erlent 18.8.2008 16:22
Rómverskt hof fannst undir kirkju Ísraelskir fornleifafræðingar hafa fundið rústir rómversks hofs undir grunni kirkju á Zippori í Ísrael sem var höfuðborg Galíleu á rómverskum tíma. Hofið hefur verið rænt og ruplað í fornöld og stendur því aðeins grunnurinn nú eftir. Erlent 12.8.2008 16:55
Tæknivæddur fornleifauppgröftur Fornleifafræðingar hafa tekið stökk inn í framtíðina og nota nú rafmagns- og örbylgjusenda til að grennslast fyrir um lifnaðarhætti landnámsmanna í Skagafirði. Erlent 11.8.2008 19:17
Huliðshjálmur á næsta leiti Vísindamenn við Berkley háskóla í Kaliforníu segjast nú skrefi nær að þróa aðferðir til að gera fólk ósýnilegt. Í grein sem birtist í tímaritunum Nature og Science segjast þeir hafa þróað efni sem getur sveigt ljós framhjá þrívíðum hlutum og þar með látið þá hverfa. Erlent 11.8.2008 13:32
Mikilvægt skref í landsvæðabaráttu norðurheimskautsins Vísindamenn við háskólann í Durham í Bretlandi hafa gert kort sem sýnir yfirráð ríkja á norðurheimskautinu og möguleg svæði sem gætu orðið bitbein í framtíðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem hannað er svo nákvæmt kort af svæðinu. Erlent 6.8.2008 14:06
Helmingur af prímatategundum jarðar í útrýmingarhættu Nærrum því helmingur allra prímatategunda eru í útrýmingahættu samkvæmt Alþjóðasamtökunum um verndun náttúru (IUCN). Halda samtökin þessu fram á grundvelli rannsókna hundruða vísindamanna en meira en áratugur er síðan svo viðamikill samantekt hefur verið gert. Hafa stofnar marga tegunda versnað til muna á síðasta áratug. Erlent 6.8.2008 13:46
Geimfarið Phoenix finnur vatn á Mars Geimfarið Phoenix á Mars hefur fundið vatn á plánetunni. Vatnið greindist í sýni sem geimfarið tók af jarðvegi á Mars í vikunni. Erlent 1.8.2008 07:08
Fundu fljótandi efni á yfirborði Titan Vísindamenn hjá NASA, Bandarísku geimferðastofnuninni, segja að þeir hafi fundið ár og vötn á Titan, einu tungli Satúrnusar. Erlent 31.7.2008 07:11
Hafa fundið lyf gegn Alzheimer sjúkdóminum Breskir vísindamenn hafa þróað lyf sem vinnur gegn Alzheimer-sjúkdóminum. Erlent 30.7.2008 07:55
Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. Erlent 29.7.2008 08:04
Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. Erlent 28.7.2008 16:33
Sum lyfseðilsskyld megrunarlyf hafa alvarlegar aukaverkanir Sífelt fleiri landsmenn neyta lyfseðilsskyldra megrunarlyfja, en sum þeirra hafa alvarlegar aukaverkanir eins og þunglyndi. Skammturinn af nýjasta lyfinu kostar tæplega fjörtíu þúsund krónur. Erlent 25.7.2008 18:35
Lífslíkur HIV-smitaðra hafa aukist um 13 ár Lífslíkur þeirra sem smitaðir eru af HIV-veirunni hafa aukist um 13 ár frá því á miðjum síðasta áratug. Þetta er einkum nýjum lyfjum gegn sjúkdóminum að þakka. Erlent 25.7.2008 08:06
Olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu 90 milljarðar tunna Talið er að óunnar olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu nemi um 90 milljörðum tunna. Erlent 24.7.2008 07:56
Tilraunir NASA byggðar á líkum Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann Erlent 23.7.2008 13:29
Leita að fjársjóði Musterisriddaranna undir kirkju á Borgundarhólmi Skemmdarverk hafa ítrekað verið unnin á lítilli kirkju á Borgundarhólmi. Þar eru menn að leita að horfnum fjársjóði Musterisriddaranna. Erlent 23.7.2008 07:16
Tóbaksplantan mótefni gegn krabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að efni unnið úr tóbaksplöntunni geti orðið uppistaðan að nýju mótefni gegn einni tegund af krabbameini, það er hvítblæði. Erlent 22.7.2008 07:47
Nýtt lyf gegn krabbameini í blöðruhálsi Nýtt lyf hefur fundist sem vinnur gegn illkynjaðasta afbrigðinu af krabbameini í blöðruhálsi. Erlent 22.7.2008 07:27
Hægt að grennast með hugsuninni einni saman Samkvæmt nýjustu rannsóknum gæti hugi manns skipt grundvallarmáli í megrun. Þannig gæti verið mögulegt að „hugsa" sig grannan með því að einbeita sér að nýlegri máltíð frekar en hlaupa út í búð eftir súkkulaðistykki. Erlent 18.7.2008 16:50
Hinar áttfættu sennilega ekki fleiri en í meðalári „Þessi spurning er borin upp á hverju einasta ári,“ sagði Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs, innt eftir því hvort eitthvað væri hæft í því að óvenjumikið væri um kóngulær á landinu í ár. Erlent 17.7.2008 09:56
Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. Erlent 16.7.2008 09:05
Góður nætursvefn eflir minnið Ný rannsókn leiðir í ljós að góður nætursvefn eflir minni manna daginn eftir. Jafnframt á viðkomandi auðveldara með að læra hluti. Erlent 14.7.2008 10:08
Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. Erlent 10.7.2008 07:20
Umfangsmikil rannsókn á Brodgar-hringnum Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú fyrir dyrum á þriðja stærsta steinhring Bretlandseyja, Brodgar-hringnum á Orkneyjum. Erlent 9.7.2008 07:19
Neyðarástandi lýst yfir í rústum Pompei Hin forna borg Pompei á Ítalíu er nú í svo slæmu ásigkomulagi að stjórnvöld á Ítalíu hafa lýst yfir neyðarástandi þar. Erlent 7.7.2008 07:55