Vísindi Sex nýjar dýradegundir fundnar Í rannsóknarleiðangri um afskekkt svæði í frumskógum Kongó fundu vísindamenn sex áður óþekktar dýrategundir. Um er að ræða eina tegund leðurblaka, eina rottutegund, tvær tengdir snjáldurmúsa og tvær froskategundir. Erlent 8.8.2007 18:55 Endeavour lögð af stað Geimskutlan Endeavour er lögð af stað í 11 til 14 daga ferðalag til Alþjóðageimsstöðvarinnar. Skutlunni var skotið á loft frá Flórída kl: 22:36 að íslenskum tíma í gær. Geimskotið gekk áfallalaust. Erlent 9.8.2007 14:30 Sléttumýs skekja Spán Sístækkandi stofn sléttumúsa, sem herja á Mið-Spán og skemma stærðarinnar ræktarlönd, er orðinn að þvílíkri plágu að þarlend stjórnvöld hyggjast grípa til þess neyðarúrræðis að leggja eld að stórum svæðum til að vinna bug á kvikindunum. Erlent 9.8.2007 13:34 Getur gosið á hverri stundu Vísindamenn hafa fundið tvö gömul rekbelti og eldfjall á hafsbotni á Reykjaneshrygg sem er hið eina sinnar tegundar í heiminum. Þessar merku uppgötvanir eru niðurstöður rannsóknarleiðangurs sem fræðimenn frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Hawaii héldu í í sumar á rannsóknarskipinu Knorr. Erlent 8.8.2007 22:25 Framkvæmdir hafnar í Bæjaralandi Í gær hófust framkvæmdir við fyrstu jarðvarmavirkjun íslenska fyrirtækisins Enex í Geretsried í Þýskalandi. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra var viðstaddur athöfnina og tók fyrstu skóflustunguna. Erlent 8.8.2007 22:25 Stærsta þekkta reikistjarna í heimi Stjörnuathugunarfólk hefur uppgötvað stærstu reikistjörnu af þeim sem hingað til eru þekktar í Alheiminum. Gripurinn er tuttugu sinnum stærri en jörðin og 1,7 sinnum stærri en Júpíter. Erlent 8.8.2007 16:41 Allt um höfrunga Höfrungar finnast á öllum hafsvæðum heims, í ósum stórfljóta og jafnvel í ám. Þeir eru algengastir í grunnum sjó eða við yfirborð sjávar en stunda ekki mikla djúpköfun líkt og reyðarhvalir eða aðrir hópar tannhvala. Erlent 8.8.2007 16:34 Höfrungategund aldauða Tegund sérstæðra ferskvatns höfrunga er útdauð, eða svo telja vísindamenn sem lögðu í leiðangur til að rannsaka höfrungana. Þeir fundu ekki eina skepnu. Höfrungarnir lifðu eingöngu í Kína þar sem þeir voru þekktir sem Baijis. Erlent 8.8.2007 15:08 Slökkt á sónar til verndar hvölum Bandaríska sjóhernum hefur verið bannað að nota sónarbúnað sem er á mið-tíðni á heræfingum við strendur Kaliforníu fram til loka ársins 2009. Alríkisdómstóll dæmdi dýraverndunarsinnum í hag, sem héldu því fram að tækin hefðu slæm áhrif á sjávarspendýr á svæðinu. Erlent 7.8.2007 16:06 Risapanda elur sinn fjórða hún Hin 16 ára risapanda Bai Yun ól sinn fjórða hún í dýragarði í San Diego á föstudaginn. Ekki er vitað að hvaða kyni húnninn er en það kemur í ljós eftir nokkra mánuði. Húnninn, sem nú er einn þúsundasti af stærð fullvaxta pöndu, grét sama og ekkert þegar hann var kominn í heiminn og þykir það vera til marks um lagni móðurinnar. Erlent 5.8.2007 14:27 Enn leitað að lífi á Mars Ómannað könnunarfar á vegum Nasa, Phoenix, tókst á loft frá Flórída í dag og heldur nú í níu mánaða ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Þar er fyrirhuguð leit að mögulegu lífi á plánetunni, nú eða áður. Enn er allt á huldu hvort líf þrífist eða hafi þrifist á Mars. Erlent 3.8.2007 14:17 Kjósa aðrar aðgerðir gegn mengun Bæjarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að láta kolefnisjafna þær bifreiðir sem sveitarfélagið rekur. Fulltrúar annarra sveitarfélaga hyggjast ekki fylgja fordæmi Garðbæinga. Erlent 3.8.2007 20:25 Skipt um óþéttan loka í Endeavour Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti á miðvikudaginn að skipta ætti um óþéttan loka í geimferjunni Endeavour. Áætlað er að skjóta ferjunni á loft næsta þriðjudag. Erlent 2.8.2007 15:31 Tengsl milli tekna og offitu barna Ný rannsókn bendir til þess að börn ríkra foreldra og vinnandi mæðra séu í meiri hættu á að verða of feit. Vísindamenn hjá „The Institute of Child Health“ í London fylgdu eftir þrettán þúsund börnum frá fæðingu til þriggja ára aldurs. Erlent 1.8.2007 16:32 Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Erlent 31.7.2007 18:18 Átta miljón ára kýprustré finnast Nokkrar afar heillegar leifar af átta miljón ára gömlum kýprustrjám uppgötvuðust í Ungverjalandi á dögunum. Fundurinn þykir merkilegur því upprunalegi viður trjánna hefur varðveist að stóru leyti, en ekki steingerst. Trén gætu því svarað mörgum spurningum um loftslag á nýlífsöld. Erlent 31.7.2007 16:29 Óhollara lungum að reykja kannabis en tóbak Það er jafn óhollt að reykja eina kannabissjónu og fimm sígarettur. Þetta er niðurstaða vísindamanna á Nýja-Sjálandi sem skoðuðu 339 reykingamenn beggja efna. Samkvæmt rannsókninni hefur kannabisreykur mun víðtækari og meira eyðileggjandi áhrif á lungun. Erlent 31.7.2007 15:30 Elsti gerviútlimur í heimi Gervitá sem fannst á fæti egypskrar múmíu gæti hafa verið fyrsti nothæfi gerviútlimur í heimi. Fornleifafræðingar geta sér til að táin hafi verið smíðuð milli 1069 til 664 fyrir Krist. Ef satt reynist er táin nokkrum öldum eldri en rómanskur bronsfótur sem áður var talinn elsti gerviútlimur heims. Erlent 30.7.2007 17:18 Fellibylir tvöfalt fleiri nú en árið 1900 Tíðni fellibylja við Atlandshafið er tvöfalt hærri nú en við upphaf síðustu aldar. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn sem birtist í breska tímaritinu Philosophical Transactions. Grandskoðaðir voru fellibylir við Atlandshafið allt frá aldarmótum 1900 og hvernig þeim hefur fjölgað frá ári til árs til dagsins í dag. Erlent 30.7.2007 14:34 Sýndarveruleikinn færist nær Í Second Life-sýndarheiminum halda tónlistarmenn tónleika, háskólar kenna fjarnemum og fyrirtæki opna reglulega útibú. Notendur eru tæplega tvær milljónir og er heimurinn opinn öllum. Erlent 29.7.2007 23:03 Fjöldaframleidd lífverkfræðihönd Skoskt fyrirtæki býður almenningi upp á fyrst u fjöldaframleiddu taugast ýrðu lí fverkfræðihöndina. Þetta hljómar eins og eitthvað úr Terminator eða Star Wars en er deginum sannara. Búið er að setja á markað svokallaðan „bionic arm“, eins konar lífverkfræðilega hönd. Erlent 29.7.2007 23:00 Talað við trén í símann Hringdu í tré er ekki ævintýrabók fyrir börn, heldur átak á vegum Reykjavíkurborgar til styrktar skógrækt. „Hugmyndin vaknaði þegar Reykjavíkurborg fór meðvitað að stíga grænni skref til að sporna við gróðurhúsaloftegundum á höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvernd er orðin mun stærri þáttur í starfi borgarinnar og Hringdu í tré er eitt slíkt skref,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir, þjónustustjóri Reykjavíkurborgar. Erlent 29.7.2007 22:54 Vegið að viðkvæmum stofni górilla Fjórar skepnur af hinum fágætu fjallagórillum fundust drepnar í þjóðgarðinum Virunga í Lýðveldinu Kongó á sunnudaginn. Górillurnar eru friðaðar enda í bráðri útrýmingarhættu með stofn sem telur um 700 skepnur. Um er að ræða eitt karldýr, eða silfurbak, og þrjú kvendýr. Erlent 26.7.2007 18:11 Offita er smitandi Svo virðist sem offita sé smitandi. En það að eiga vini, systkyni eða maka sem er feitur stóreykur líkurnar á því að maður verði það sjálfur. Erlent 26.7.2007 08:03 Gervigreindarfræðingar HR í fremstu röð Íslendingar urðu í gær heimsmeistarar í gervigreind þegar hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við Háskólann í Kaliforníu. Keppt var í einfaldri útgáfu af skák. Sigurinn er mikil viðurkenning fyrir gervigreindarsetur háskólans, segir annar sigurvegaranna. Erlent 25.7.2007 19:00 Beita gervitunglum gegn skógarþjófum Rússnesk yfirvöld ætla byrja að nota gervitungl til að koma upp um skógarhöggsmenn við iðju sína í skógum Síberíu. Skógarnir eru friðaðir samkvæmt rússneskum lögum. Erlent 25.7.2007 18:21 Vísindamenn skoða þróun fíla Vísindamenn segjast hafa reiknað út hvenær leiðir skildust milli Afríkufílsins og Asíufílsins. Samkvæmt rannsóknum þeirra hófu tegundirnar að þróast hvor í sína átt frá sameiginlegum forfeðrum fyrir 7,6 miljónum árum. Erlent 25.7.2007 16:49 Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Erlent 23.7.2007 18:09 Ódýrara er auga en augu Erlingur Brynjúlfsson hefur um nokkurt skeið rannsakað tölvusjón. Markmiðið er að geta búið til þrívíddarlíkön með einni venjulegri myndavél og reiknislíkani. Erlent 23.7.2007 17:19 Allur pakkinn í Sony Center Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Erlent 23.7.2007 15:47 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 52 ›
Sex nýjar dýradegundir fundnar Í rannsóknarleiðangri um afskekkt svæði í frumskógum Kongó fundu vísindamenn sex áður óþekktar dýrategundir. Um er að ræða eina tegund leðurblaka, eina rottutegund, tvær tengdir snjáldurmúsa og tvær froskategundir. Erlent 8.8.2007 18:55
Endeavour lögð af stað Geimskutlan Endeavour er lögð af stað í 11 til 14 daga ferðalag til Alþjóðageimsstöðvarinnar. Skutlunni var skotið á loft frá Flórída kl: 22:36 að íslenskum tíma í gær. Geimskotið gekk áfallalaust. Erlent 9.8.2007 14:30
Sléttumýs skekja Spán Sístækkandi stofn sléttumúsa, sem herja á Mið-Spán og skemma stærðarinnar ræktarlönd, er orðinn að þvílíkri plágu að þarlend stjórnvöld hyggjast grípa til þess neyðarúrræðis að leggja eld að stórum svæðum til að vinna bug á kvikindunum. Erlent 9.8.2007 13:34
Getur gosið á hverri stundu Vísindamenn hafa fundið tvö gömul rekbelti og eldfjall á hafsbotni á Reykjaneshrygg sem er hið eina sinnar tegundar í heiminum. Þessar merku uppgötvanir eru niðurstöður rannsóknarleiðangurs sem fræðimenn frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Hawaii héldu í í sumar á rannsóknarskipinu Knorr. Erlent 8.8.2007 22:25
Framkvæmdir hafnar í Bæjaralandi Í gær hófust framkvæmdir við fyrstu jarðvarmavirkjun íslenska fyrirtækisins Enex í Geretsried í Þýskalandi. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra var viðstaddur athöfnina og tók fyrstu skóflustunguna. Erlent 8.8.2007 22:25
Stærsta þekkta reikistjarna í heimi Stjörnuathugunarfólk hefur uppgötvað stærstu reikistjörnu af þeim sem hingað til eru þekktar í Alheiminum. Gripurinn er tuttugu sinnum stærri en jörðin og 1,7 sinnum stærri en Júpíter. Erlent 8.8.2007 16:41
Allt um höfrunga Höfrungar finnast á öllum hafsvæðum heims, í ósum stórfljóta og jafnvel í ám. Þeir eru algengastir í grunnum sjó eða við yfirborð sjávar en stunda ekki mikla djúpköfun líkt og reyðarhvalir eða aðrir hópar tannhvala. Erlent 8.8.2007 16:34
Höfrungategund aldauða Tegund sérstæðra ferskvatns höfrunga er útdauð, eða svo telja vísindamenn sem lögðu í leiðangur til að rannsaka höfrungana. Þeir fundu ekki eina skepnu. Höfrungarnir lifðu eingöngu í Kína þar sem þeir voru þekktir sem Baijis. Erlent 8.8.2007 15:08
Slökkt á sónar til verndar hvölum Bandaríska sjóhernum hefur verið bannað að nota sónarbúnað sem er á mið-tíðni á heræfingum við strendur Kaliforníu fram til loka ársins 2009. Alríkisdómstóll dæmdi dýraverndunarsinnum í hag, sem héldu því fram að tækin hefðu slæm áhrif á sjávarspendýr á svæðinu. Erlent 7.8.2007 16:06
Risapanda elur sinn fjórða hún Hin 16 ára risapanda Bai Yun ól sinn fjórða hún í dýragarði í San Diego á föstudaginn. Ekki er vitað að hvaða kyni húnninn er en það kemur í ljós eftir nokkra mánuði. Húnninn, sem nú er einn þúsundasti af stærð fullvaxta pöndu, grét sama og ekkert þegar hann var kominn í heiminn og þykir það vera til marks um lagni móðurinnar. Erlent 5.8.2007 14:27
Enn leitað að lífi á Mars Ómannað könnunarfar á vegum Nasa, Phoenix, tókst á loft frá Flórída í dag og heldur nú í níu mánaða ferðalag til reikistjörnunnar Mars. Þar er fyrirhuguð leit að mögulegu lífi á plánetunni, nú eða áður. Enn er allt á huldu hvort líf þrífist eða hafi þrifist á Mars. Erlent 3.8.2007 14:17
Kjósa aðrar aðgerðir gegn mengun Bæjarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að láta kolefnisjafna þær bifreiðir sem sveitarfélagið rekur. Fulltrúar annarra sveitarfélaga hyggjast ekki fylgja fordæmi Garðbæinga. Erlent 3.8.2007 20:25
Skipt um óþéttan loka í Endeavour Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti á miðvikudaginn að skipta ætti um óþéttan loka í geimferjunni Endeavour. Áætlað er að skjóta ferjunni á loft næsta þriðjudag. Erlent 2.8.2007 15:31
Tengsl milli tekna og offitu barna Ný rannsókn bendir til þess að börn ríkra foreldra og vinnandi mæðra séu í meiri hættu á að verða of feit. Vísindamenn hjá „The Institute of Child Health“ í London fylgdu eftir þrettán þúsund börnum frá fæðingu til þriggja ára aldurs. Erlent 1.8.2007 16:32
Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Erlent 31.7.2007 18:18
Átta miljón ára kýprustré finnast Nokkrar afar heillegar leifar af átta miljón ára gömlum kýprustrjám uppgötvuðust í Ungverjalandi á dögunum. Fundurinn þykir merkilegur því upprunalegi viður trjánna hefur varðveist að stóru leyti, en ekki steingerst. Trén gætu því svarað mörgum spurningum um loftslag á nýlífsöld. Erlent 31.7.2007 16:29
Óhollara lungum að reykja kannabis en tóbak Það er jafn óhollt að reykja eina kannabissjónu og fimm sígarettur. Þetta er niðurstaða vísindamanna á Nýja-Sjálandi sem skoðuðu 339 reykingamenn beggja efna. Samkvæmt rannsókninni hefur kannabisreykur mun víðtækari og meira eyðileggjandi áhrif á lungun. Erlent 31.7.2007 15:30
Elsti gerviútlimur í heimi Gervitá sem fannst á fæti egypskrar múmíu gæti hafa verið fyrsti nothæfi gerviútlimur í heimi. Fornleifafræðingar geta sér til að táin hafi verið smíðuð milli 1069 til 664 fyrir Krist. Ef satt reynist er táin nokkrum öldum eldri en rómanskur bronsfótur sem áður var talinn elsti gerviútlimur heims. Erlent 30.7.2007 17:18
Fellibylir tvöfalt fleiri nú en árið 1900 Tíðni fellibylja við Atlandshafið er tvöfalt hærri nú en við upphaf síðustu aldar. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn sem birtist í breska tímaritinu Philosophical Transactions. Grandskoðaðir voru fellibylir við Atlandshafið allt frá aldarmótum 1900 og hvernig þeim hefur fjölgað frá ári til árs til dagsins í dag. Erlent 30.7.2007 14:34
Sýndarveruleikinn færist nær Í Second Life-sýndarheiminum halda tónlistarmenn tónleika, háskólar kenna fjarnemum og fyrirtæki opna reglulega útibú. Notendur eru tæplega tvær milljónir og er heimurinn opinn öllum. Erlent 29.7.2007 23:03
Fjöldaframleidd lífverkfræðihönd Skoskt fyrirtæki býður almenningi upp á fyrst u fjöldaframleiddu taugast ýrðu lí fverkfræðihöndina. Þetta hljómar eins og eitthvað úr Terminator eða Star Wars en er deginum sannara. Búið er að setja á markað svokallaðan „bionic arm“, eins konar lífverkfræðilega hönd. Erlent 29.7.2007 23:00
Talað við trén í símann Hringdu í tré er ekki ævintýrabók fyrir börn, heldur átak á vegum Reykjavíkurborgar til styrktar skógrækt. „Hugmyndin vaknaði þegar Reykjavíkurborg fór meðvitað að stíga grænni skref til að sporna við gróðurhúsaloftegundum á höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvernd er orðin mun stærri þáttur í starfi borgarinnar og Hringdu í tré er eitt slíkt skref,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir, þjónustustjóri Reykjavíkurborgar. Erlent 29.7.2007 22:54
Vegið að viðkvæmum stofni górilla Fjórar skepnur af hinum fágætu fjallagórillum fundust drepnar í þjóðgarðinum Virunga í Lýðveldinu Kongó á sunnudaginn. Górillurnar eru friðaðar enda í bráðri útrýmingarhættu með stofn sem telur um 700 skepnur. Um er að ræða eitt karldýr, eða silfurbak, og þrjú kvendýr. Erlent 26.7.2007 18:11
Offita er smitandi Svo virðist sem offita sé smitandi. En það að eiga vini, systkyni eða maka sem er feitur stóreykur líkurnar á því að maður verði það sjálfur. Erlent 26.7.2007 08:03
Gervigreindarfræðingar HR í fremstu röð Íslendingar urðu í gær heimsmeistarar í gervigreind þegar hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við Háskólann í Kaliforníu. Keppt var í einfaldri útgáfu af skák. Sigurinn er mikil viðurkenning fyrir gervigreindarsetur háskólans, segir annar sigurvegaranna. Erlent 25.7.2007 19:00
Beita gervitunglum gegn skógarþjófum Rússnesk yfirvöld ætla byrja að nota gervitungl til að koma upp um skógarhöggsmenn við iðju sína í skógum Síberíu. Skógarnir eru friðaðir samkvæmt rússneskum lögum. Erlent 25.7.2007 18:21
Vísindamenn skoða þróun fíla Vísindamenn segjast hafa reiknað út hvenær leiðir skildust milli Afríkufílsins og Asíufílsins. Samkvæmt rannsóknum þeirra hófu tegundirnar að þróast hvor í sína átt frá sameiginlegum forfeðrum fyrir 7,6 miljónum árum. Erlent 25.7.2007 16:49
Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Erlent 23.7.2007 18:09
Ódýrara er auga en augu Erlingur Brynjúlfsson hefur um nokkurt skeið rannsakað tölvusjón. Markmiðið er að geta búið til þrívíddarlíkön með einni venjulegri myndavél og reiknislíkani. Erlent 23.7.2007 17:19
Allur pakkinn í Sony Center Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Erlent 23.7.2007 15:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent