
Landsréttarmálið

„Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins.

Katrín ber fullt traust til Sigríðar Andersen
Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag en þar ræddu þingkonurnar Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingunni, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, málefni Landsréttar við forsætisráðherra.

Gerir ekki athugun á ráðherra
Umboðsmaður Alþingis skoðar stigagjöf við mat á umsækjendum um opinber störf og áhrif hennar á stjórnsýsluhætti. Hann telur dómstóla hafa svarað álitaefnum um embættisfærslur dómsmálaráðherra.

Tæp 73 prósent landsmanna vilja Sigríði Andersen frá
Ný skoðanakönnun sýnir að mikill meirihluti er á því að dómsmálaráðherra eigi að segja af sér.

Arnfríður ekki vanhæf
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti.

Ekki úrskurðað um hæfi Arnfríðar í dag
Landsréttur mun ekki úrskurða um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur, dómara við réttinn, í dag að sögn Björns L. Bergssonar, skrifstofustjóra Landsréttar.

Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast
Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til.

Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar.

Gera hlé á Landsréttarmálinu
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði um málið í hádeginu.

Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný
Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið.

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm
Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis
Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti.

Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu
Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra.

Snjall pistill Páls eða hrein og klár lágkúra
Páll Magnússon og Illugi Jökulsson eru lentir í ritdeilum.

Skorað á dómsmálaráðherra að sýna sóma sinn í að segja af sér
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra var harðlega gagnrýnd af þingmönnum stjórnarandstöðunnar á Alþingi í dag fyrir að hafa leynt þingið upplýsingum varðandi skipan fimmtán dómara í Landsrétt.

Sóttu hart að dómsmálaráðherra: „Er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að falla á fyrsta prófinu?“
Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver á fætur öðrum í pontu Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta.

Ólík sjónarmið um heimild ráðherra til að breyta tillögu hæfisnefndar
Dómsmálaráðherra segir lög ekki gera ráð fyrir að hæfisnefnd hafi úrskurðarvald um hverjir skuli skipaðir í embætti dómara. Geri ráðherra breytingar á tillögu hæfisnefndar sé að Alþingis að ljúka skipun í dómaraembætti.

Eiríkur Jónsson orðinn deildarforseti Lagadeildar
Ekki liggur fyrir hvort þetta hafi áhrif á skaðabótakröfu hans á hendur ríkinu.

„Ég var mjög hugsi yfir þessu excel-skjali“
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að það hafi aldrei hvarflað að sér að dómnefnd um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt myndi komast að þeirri niðurstöðu að akkúrat 15 einstaklingar væru hæfastir í þær 15 stöður sem skipa þurfti við dóminn.

Bein útsending: Sigríður Andersen situr fyrir svörum vegna skipan dómara í Landsrétt
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15.

Ótækt að vald ráðherra sé bara formlegt ef ábyrgðin er hans
"Ráðherra ber ábyrgð á skipun dómara samkvæmt 14. grein stjórnarskrárinnar og af þeim sökum verður ráðherra að hafa eitthvert svigrúm til mats,“ sagði lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson á málþingi um fyrirkomulag dómaraskipana hér á landi sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær.

Óeðlilegt að nefndin stilli ráðherra upp við vegg
Formaður dómnefndar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti telur að veita þurfi dómsmálaráðherra lengri tíma til að yfirfara gögn eigi hann að geta breytt út af niðurstöðum nefndarinnar. Lögmaður segir nefndina taka sér völd og stilla ráðherra upp við vegg.

Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann.

Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt.

Stjórnarandstaðan sökuð um hávaða og pólitískan skrípaleik
Dómsmálaráðherra segir Pírata hafa það markmið að koma henni úr embætti. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sakaði stjórnarandstöðuna á Alþingi í dag um pólitískan hráskinnaleik, hávaða og skrípaleik í umræðum um skipan ráðherrans á dómurum í Landsdóm í fyrra.

Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð
Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur.

Sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur: Þingmaður Pírata kallar eftir afsögn dómsmálaráðherra
Stjórnarandstæðingar á Alþingi sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, vegna stöðu Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en eins og kunnugt er komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að ráðherrann hefði brotið lög með skipun dómara við Landsrétt.

Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við
Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra.

Telur framgöngu dómsmálaráðherra hafa grafið undan trausti á nýtt dómstig
Helgi Hrafn, þingmaður Pírata og Sigríður Andersen dómsmálaráðherra tókust á um Landsréttarmálið.

Tókust á um skipun dómara
Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2.