MeToo Lýsir kynferðislegri áreitni aðalleikarans í kjölfar frétta af milljónasamkomulagi Bandaríska leikkonan Eliza Dushku hefur rofið þögnina um kynferðislega áreitni sem hún segist hafa orðið fyrir við tökur á þáttunum Bull sem sýndir eru á CBS. Erlent 20.12.2018 08:16 Rektor segir að áreitni verði aldrei liðin innan HÍ Rektor hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Sigrúnar Helgu Lund. Innlent 19.12.2018 17:11 „Sá karlmaður sem reitir Sigrúnu Lund til reiði, hann er bjáni“ Kári Stefánsson, Sigrún Helga Lund og Jón Atli Benediktsson áttu fund í dag vegna máls Sigrúnar. Innlent 19.12.2018 14:49 Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41 Kári stendur með Sigrúnu og bauð henni fullt starf hjá Íslenskri erfðagreiningu Sigrún greindi frá því í morgun að hún hefði sagt upp prófessorsstöðu við Háskóla Íslands vegna áreitni af hálfu yfirmanns. Innlent 19.12.2018 13:33 Segir upp prófessorsstöðu við HÍ í kjölfar meintrar áreitni yfirmanns Sigrún Helga Lund, prófessur í líftölfræði við Háskóla Íslands, hefur sagt upp starfi sínu við háskólann vegna skeytingarleysis stjórnenda í máli um hegðun yfirmanns í hennar garð. Innlent 19.12.2018 10:48 Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. Erlent 18.12.2018 13:15 Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. Erlent 17.12.2018 22:47 Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. Erlent 17.12.2018 12:21 Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Erlent 15.12.2018 13:41 Ágúst Ólafur: Misræmið byggir á ólíkri upplifun Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það aldrei hafa verið ætlun hans að rengja frásögn Báru eða draga úr hans hlut. Innlent 11.12.2018 13:38 Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn. Innlent 11.12.2018 12:28 Dæmir Arnault fyrir aðra nauðgun og þyngir refsingu Dómstóll í Svíþjóð þyngdi í dag dóm yfir hinum 72 ára Jean-Claude Arnault, betur þekktur sem Kulturprofilen, í tveggja og hálfs árs fyrir fangelsi fyrir tvær nauðganir árið 2011. Erlent 3.12.2018 13:16 Von Trier segir „líklegt“ að hann hafi strippað fyrir framan Nicole Kidman Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier segir að það sé alveg líklegt að hann hafi strippað fyrir framan áströlsku leikkonuna Nicole Kidman þegar þau voru við tökur á kvikmynd hans Dogville fyrir um fimmtán árum síðan. Erlent 3.12.2018 09:31 Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. Erlent 1.12.2018 23:30 Erfitt að trúa ekki ásökunum í garð eiginmannsins sem stuðningsmaður #MeToo Catherine Zeta-Jones tjáði sig um ásakanirnar sem komu fram í garð Michael Douglas í kjölfar #MeToo-byltingarinnar í viðtali við The Sunday Times. Lífið 27.11.2018 22:38 Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum. Innlent 25.11.2018 21:33 Sigrún Sif mun leiða Ljósagöngu UN Women Sigrún Sif Jóelsdóttir mun leiða Ljósagöngu UN Women sem fram fer klukkan 17 í dag, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Innlent 25.11.2018 10:30 Bein útsending: Stjórn Orkuveitunnar kynnir úttekt á vinnustaðamenningu Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum verður kynnt. Innlent 19.11.2018 12:31 Skýrsla um vinnustaðamenningu OR gerð opinber í dag Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 19.11.2018 10:38 Dæmin sýna hvað áföll geta verið mismunandi Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni, samkvæmt fyrstu niðurstöðum í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna. Innlent 15.11.2018 14:25 Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18 Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. Innlent 30.10.2018 23:28 Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar Innlent 30.10.2018 17:08 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. Innlent 30.10.2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. Innlent 30.10.2018 13:35 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. Innlent 30.10.2018 07:15 Fleiri upplifa áreitni á netinu Fjöldi þeirra hér á landi sem upplifa kynferðislega áreitni á netinu hefur nærri tvöfaldast frá 2016. Má rekja breytinguna til MeToo segir afbrotafræðingur. Innlent 29.10.2018 22:25 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05 Breskur milljarðamæringur með Íslandstengsl sakaður um kynferðisbrot Philip Green var nafngreindur í breska þinginu sem kaupsýslumaður sem sakaður er um einelti og kynferðislega áreitni í garð starfsfólks. Dómstóll hafði lagt lögbann við birtingu nafns hans. Erlent 25.10.2018 15:29 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 42 ›
Lýsir kynferðislegri áreitni aðalleikarans í kjölfar frétta af milljónasamkomulagi Bandaríska leikkonan Eliza Dushku hefur rofið þögnina um kynferðislega áreitni sem hún segist hafa orðið fyrir við tökur á þáttunum Bull sem sýndir eru á CBS. Erlent 20.12.2018 08:16
Rektor segir að áreitni verði aldrei liðin innan HÍ Rektor hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Sigrúnar Helgu Lund. Innlent 19.12.2018 17:11
„Sá karlmaður sem reitir Sigrúnu Lund til reiði, hann er bjáni“ Kári Stefánsson, Sigrún Helga Lund og Jón Atli Benediktsson áttu fund í dag vegna máls Sigrúnar. Innlent 19.12.2018 14:49
Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41
Kári stendur með Sigrúnu og bauð henni fullt starf hjá Íslenskri erfðagreiningu Sigrún greindi frá því í morgun að hún hefði sagt upp prófessorsstöðu við Háskóla Íslands vegna áreitni af hálfu yfirmanns. Innlent 19.12.2018 13:33
Segir upp prófessorsstöðu við HÍ í kjölfar meintrar áreitni yfirmanns Sigrún Helga Lund, prófessur í líftölfræði við Háskóla Íslands, hefur sagt upp starfi sínu við háskólann vegna skeytingarleysis stjórnenda í máli um hegðun yfirmanns í hennar garð. Innlent 19.12.2018 10:48
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. Erlent 18.12.2018 13:15
Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. Erlent 17.12.2018 22:47
Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. Erlent 17.12.2018 12:21
Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Erlent 15.12.2018 13:41
Ágúst Ólafur: Misræmið byggir á ólíkri upplifun Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það aldrei hafa verið ætlun hans að rengja frásögn Báru eða draga úr hans hlut. Innlent 11.12.2018 13:38
Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn. Innlent 11.12.2018 12:28
Dæmir Arnault fyrir aðra nauðgun og þyngir refsingu Dómstóll í Svíþjóð þyngdi í dag dóm yfir hinum 72 ára Jean-Claude Arnault, betur þekktur sem Kulturprofilen, í tveggja og hálfs árs fyrir fangelsi fyrir tvær nauðganir árið 2011. Erlent 3.12.2018 13:16
Von Trier segir „líklegt“ að hann hafi strippað fyrir framan Nicole Kidman Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier segir að það sé alveg líklegt að hann hafi strippað fyrir framan áströlsku leikkonuna Nicole Kidman þegar þau voru við tökur á kvikmynd hans Dogville fyrir um fimmtán árum síðan. Erlent 3.12.2018 09:31
Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. Erlent 1.12.2018 23:30
Erfitt að trúa ekki ásökunum í garð eiginmannsins sem stuðningsmaður #MeToo Catherine Zeta-Jones tjáði sig um ásakanirnar sem komu fram í garð Michael Douglas í kjölfar #MeToo-byltingarinnar í viðtali við The Sunday Times. Lífið 27.11.2018 22:38
Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum. Innlent 25.11.2018 21:33
Sigrún Sif mun leiða Ljósagöngu UN Women Sigrún Sif Jóelsdóttir mun leiða Ljósagöngu UN Women sem fram fer klukkan 17 í dag, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Innlent 25.11.2018 10:30
Bein útsending: Stjórn Orkuveitunnar kynnir úttekt á vinnustaðamenningu Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum verður kynnt. Innlent 19.11.2018 12:31
Skýrsla um vinnustaðamenningu OR gerð opinber í dag Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun. Innlent 19.11.2018 10:38
Dæmin sýna hvað áföll geta verið mismunandi Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni, samkvæmt fyrstu niðurstöðum í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna. Innlent 15.11.2018 14:25
Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18
Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. Innlent 30.10.2018 23:28
Lögregla mun ekki aðhafast í máli Björns Braga Framburður þolanda þarf að koma fram til þess að málið sé tekið til rannsóknar Innlent 30.10.2018 17:08
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. Innlent 30.10.2018 14:48
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. Innlent 30.10.2018 13:35
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. Innlent 30.10.2018 07:15
Fleiri upplifa áreitni á netinu Fjöldi þeirra hér á landi sem upplifa kynferðislega áreitni á netinu hefur nærri tvöfaldast frá 2016. Má rekja breytinguna til MeToo segir afbrotafræðingur. Innlent 29.10.2018 22:25
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05
Breskur milljarðamæringur með Íslandstengsl sakaður um kynferðisbrot Philip Green var nafngreindur í breska þinginu sem kaupsýslumaður sem sakaður er um einelti og kynferðislega áreitni í garð starfsfólks. Dómstóll hafði lagt lögbann við birtingu nafns hans. Erlent 25.10.2018 15:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent