
Belís

„Absúrd“ að Karl sé kóngur í Karíbahafi
Forsætisráðherra eyjaríkisins Sankti Vinsent og Grenadína í Karíbahafi segir það „absúrd“ að Karl Bretakonungur sé þjóðhöfðingi ríkisins. Hann segist myndu vilja sjá valdatíma Karls á eyjunum líða undir lok á sinni lífstíð.

Íslenskur sendifulltrúi í hjálparstarfi í Belís
Áshildur Linnet vinnur að hjálparstarfi í Belís á vegum Rauða krossins en Belís varð illa úti þegar fellibyljir fóru yfir Mið - Ameríku í nóvember.

Settu lífið á Íslandi í bið til að fara á flakk
Parið Helga Björk Árnadóttir og Hlynur Kristjánsson tóku sér frí frá vinnunni og sögðu skilið við lífið á Íslandi fyrir átta mánuðum. Síðan þá hafa þau ferðast um Suður-Ameríku og sjá ekki eftir neinu.

Vírusakóngur vill í Hvíta húsið
Vírusvarnafrömuðurinn John McAfee tilkynnti í gær um framboð sitt fyrir hönd nýstofnaðs flokks síns, Netflokksins, til forseta Bandaríkjanna. McAfee fann upp fyrsta vírusvarnaforritið.

Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.