Kjaramál Hindra löndun úr Sólbaki Forystumenn sjómanna hafa komið í veg fyrir í allan dag að hægt sé að landa úr Sólbaki EA sem gerður er út af Brimi. Skipið kom til hafnar laust eftir hádegi en forystumenn sjómanna fóru niður að bryggju þegar það lagðist að og hafa þeir hindrað löndun úr skipinu. Innlent 13.10.2005 14:44 Enn pattstaða við Akureyrarhöfn Pattstaða ríkir enn við Akureyrarhöfn þar sem félagar úr Sjómannasambandinu hindra löndun úr Sólbaki EA. Sjómannasambandið segist verða kyrrt þar til forstjóri Brims tekur til baka sérsamning sem gerður var við áhöfnina. Innlent 13.10.2005 14:44 Sjómannaforystan berst við Brim Forysta sjómanna hindrar löndun úr skipinu Sólbaki. Hún ætlar að standa á hafnarbakkanum á Akureyri þar til kjör áhafnarinnar verða leiðrétt, segir Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Sólbakur kom úr sinni fyrstu veiðiferð eftir að áhöfnin skrifaði undir ráðningakjör í trássi við Sjómannasamband Íslands. Innlent 13.10.2005 14:44 31 fundur án árangurs Talnaútreikningur og umræður um tölur voru helstu viðfangsefni 31. fundar sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 13.10.2005 14:44 Kennarar vilja launapottana burt Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Innlent 13.10.2005 14:44 Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44 Sakna sveigjanleikans í starfinu Við síðustu kjarasamninga var vinnutími kennara bundinn skólanum. Sá sveigjanleiki sem þeir höfðu hvarf. Kennara skortir aukinn undirbúningstíma til að auka gæði menntunar barnanna og hærri laun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:44 Enn er langt í land Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Innlent 13.10.2005 14:44 Iðnaðarstörf flytjast úr landi Plastprent flytur verkefni til Eystrasaltslanda þar sem launakostnaður er bara brot af því sem hér er. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir óstjórn Geirs Haarde fjármálaráðherra í launamálum hins opinbera íþyngja íslenskum iðnaði. Innlent 13.10.2005 14:44 Fjöldaganga kennara og nema Á annað þúsund kennarar og kennaranemar mættu við höfuðstöðvar Ríkissáttasemjara til að hvetja samningamenn sína þegar samningafundur var að hefjast þar í morgun. Síðan var haldið í fjöldagöngu niður í ráðhús þar sem Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, las upp svohljóðandi orðsendingu til borgaryfirvalda: Innlent 13.10.2005 14:43 Samningamenn svartsýnir Samningamenn kennara og samningamenn sveitarfélaganna virðast vera álíka svartsýnir á að nokkur árangur verði af samningafundi sem hófst klukkan níu hjá Ríkissáttasemjara eftir viku hlé á viðræðum. Hvorugur hefur boðað tilslakanir eða ný tilboð og sáttatillaga af hálfu Ríkissáttasemjara liggur ekki í loftinu. Innlent 13.10.2005 14:43 Helmingur kennara fylkti liði Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga hittast aftur á morgun eftir sjö klukkustunda fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Formaður Kennarasambandsins segir að þá muni koma í ljós hvort einhverjar glæður hafi kviknað sem hægt verði að blása lífi í. Innlent 13.10.2005 14:43 Leikskólakennarar líka í viðræðum Leikskólakennarar standa einnig í kjaraviðræðum við sveitarfélögin en meginkrafa þeirra er að fá sambærileg laun og aðrir kennarar. Innlent 13.10.2005 14:43 Völdu kennslu í stað gjaldþrots Hluti kennara í Ísaksskóla, sem er einkarekinn ,hugðust fara í verkfall ásamt grunnskólakennurum sveitarfélaganna. Þeir hættu við þegar skólastjórnendur sögðu skólann verða gjaldþrota kæmi til verkfalls þeirra. Innlent 13.10.2005 14:43 Stjórnvöld ekki stikkfrí Samfylkingin telur að kennaraverkfallið sé í mjög illleysanlegum hnút sem ekki sé hægt að höggva á nema ríkisvaldið komi að málunum. Innlent 13.10.2005 14:43 Börn í dagvistun í grunnskólanum Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara.</font /> <font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 14:43 Fjárhagsvandi ekki mál kennara Getur verið að sveitarstjórnir landsins noti kennara til að þrýsta á ríkið um að leysa fjárhagsvanda þeirra? Að því spyr Hilmar Ingólfsson, skólastjóri Hofstaðaskóla í Garðabæ. "Ég kalla ríkisstjórnina og forsvarsmenn sveitarfélaganna til ábyrgðar á verkfalli kennara." Innlent 13.10.2005 14:43 Vilja fund með sveitarstjórum Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Innlent 13.10.2005 14:42 Enginn varanlegur skaði Barnasálfræðingur segir ólíklegt að verkfall valdi fötluðum börnum varanlegum skaða. Þau geti þó þurft sinn tíma til að jafna sig. Móðir fatlaðs drengs segir stöðuna vonlausa til lengri tíma. </b /> Innlent 13.10.2005 14:42 Furðar sig á undanþágunefnd Undanþágunefnd kennara og sveitarfélaga hefur hingað til synjað öllum undanþágubeiðnum vegna kennslu fatlaðra barna í yfirstandandi verkfalli grunnskólakennara. Halldór Gunnarsson, formaður landssamtakanna Þroskahjálpar, furðar sig á þessu. Innlent 13.10.2005 14:41 Fjórði bekkur í samræmd próf? Óvissa er um samræmd próf fjórða bekkjar í 180 grunnskólum sveitarfélaganna. Prófa á börnin í stærðfræði og íslensku dagana 10. og 12. október. Innlent 13.10.2005 14:42 Nota sér neyðarástand fatlaðra Neyðarástand hjá fjölskyldum fatlaðra barna er notað sem vopn í kjarabaráttu kennara. Þetta segir formaður Þroskahjálpar sem einnig spyr hvers vegna undanþágunefnd, sem ekki veitir undanþágur, starfi yfirleitt. Innlent 13.10.2005 14:42 Fá börn í dagvistun Fá börn í Hornafirði sækja í Hafnarskóla eftir klukkan tvö á daginn þó starfsemi dagvistunarinnar sé í fullum gangi. Um 400 börn sitja heima vegna verkfalls kennara. Innlent 13.10.2005 14:42 Lítill vilji til lagasetningar Lítill hljómgrunnur er meðal þingmanna fyrir því að binda enda á kennaraverkfall með lögum. Vinsti-grænir útiloka lagasetningu. Þingmenn Samfylkingar áttu fund með sveitarstjórnarmönnum í vikunni. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42 Ríkið leysi deiluna úr sjálfheldu Sífellt fleiri sveitarstjórnarmenn telja að ekki sé hægt að leysa kjaradeilu kennara nema að ríkið auki tekjur sveitarfélaganna. Talið er að Samband íslenskra sveitarfélaga beiti ekki nægilegri hörku í viðræðum við ríkið. Innlent 13.10.2005 14:42 Undrast ásakanir kennara Formaður samninganefndar sveitarfélaganna undrast ásakanir forsvarsmanna kennara um að loðið orðalag hafi rýrt gildi samninga sem kennarar gerðu við sveitarfélögin árið 2001. Hann segir ekki hægt að lofa því að komið verði til móts við kennara á fimmtudaginn, haldi þeir áfram tali um ófrávíkjanlegar kröfur. Innlent 13.10.2005 14:42 Mótmælir orðum og athöfnum Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri Safamýrarskóla, er óhress með að forysta Kennarasambandsins noti nafn skólans til að réttlæta og styðja ákvörðun fulltrúa síns í undanþágunefnd kennara og sveitarfélaga. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42 Höfnun beiðnanna óskiljanleg Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Innlent 13.10.2005 14:42 Engin verkfallsbrot fyrir vestan Kennarar á Ísafirði segjast ekki hafa orðið varir við nein verkfallsbrot þar í bæ að sögn fréttavefjarins Bæjarins besta. Aðspurðir hvort þeir telji sig njóta stuðnings almennings eða hafi orðið fyrir aðkasti segja kennarar að flestir taki máli þeirra vel. Innlent 13.10.2005 14:41 Samninganefndinni ekki skipt út Formaður Kennarasambands Íslands telur ekki tímabært að skipta út samninganefnd kennara. Þá segir hann það í hendi sveitarfélaganna hvort börnum verði bættur upp sá námstími sem tapast í yfirstandandi verkfalli. Innlent 13.10.2005 14:41 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 … 158 ›
Hindra löndun úr Sólbaki Forystumenn sjómanna hafa komið í veg fyrir í allan dag að hægt sé að landa úr Sólbaki EA sem gerður er út af Brimi. Skipið kom til hafnar laust eftir hádegi en forystumenn sjómanna fóru niður að bryggju þegar það lagðist að og hafa þeir hindrað löndun úr skipinu. Innlent 13.10.2005 14:44
Enn pattstaða við Akureyrarhöfn Pattstaða ríkir enn við Akureyrarhöfn þar sem félagar úr Sjómannasambandinu hindra löndun úr Sólbaki EA. Sjómannasambandið segist verða kyrrt þar til forstjóri Brims tekur til baka sérsamning sem gerður var við áhöfnina. Innlent 13.10.2005 14:44
Sjómannaforystan berst við Brim Forysta sjómanna hindrar löndun úr skipinu Sólbaki. Hún ætlar að standa á hafnarbakkanum á Akureyri þar til kjör áhafnarinnar verða leiðrétt, segir Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Sólbakur kom úr sinni fyrstu veiðiferð eftir að áhöfnin skrifaði undir ráðningakjör í trássi við Sjómannasamband Íslands. Innlent 13.10.2005 14:44
31 fundur án árangurs Talnaútreikningur og umræður um tölur voru helstu viðfangsefni 31. fundar sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 13.10.2005 14:44
Kennarar vilja launapottana burt Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Innlent 13.10.2005 14:44
Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44
Sakna sveigjanleikans í starfinu Við síðustu kjarasamninga var vinnutími kennara bundinn skólanum. Sá sveigjanleiki sem þeir höfðu hvarf. Kennara skortir aukinn undirbúningstíma til að auka gæði menntunar barnanna og hærri laun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:44
Enn er langt í land Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Innlent 13.10.2005 14:44
Iðnaðarstörf flytjast úr landi Plastprent flytur verkefni til Eystrasaltslanda þar sem launakostnaður er bara brot af því sem hér er. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir óstjórn Geirs Haarde fjármálaráðherra í launamálum hins opinbera íþyngja íslenskum iðnaði. Innlent 13.10.2005 14:44
Fjöldaganga kennara og nema Á annað þúsund kennarar og kennaranemar mættu við höfuðstöðvar Ríkissáttasemjara til að hvetja samningamenn sína þegar samningafundur var að hefjast þar í morgun. Síðan var haldið í fjöldagöngu niður í ráðhús þar sem Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, las upp svohljóðandi orðsendingu til borgaryfirvalda: Innlent 13.10.2005 14:43
Samningamenn svartsýnir Samningamenn kennara og samningamenn sveitarfélaganna virðast vera álíka svartsýnir á að nokkur árangur verði af samningafundi sem hófst klukkan níu hjá Ríkissáttasemjara eftir viku hlé á viðræðum. Hvorugur hefur boðað tilslakanir eða ný tilboð og sáttatillaga af hálfu Ríkissáttasemjara liggur ekki í loftinu. Innlent 13.10.2005 14:43
Helmingur kennara fylkti liði Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga hittast aftur á morgun eftir sjö klukkustunda fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Formaður Kennarasambandsins segir að þá muni koma í ljós hvort einhverjar glæður hafi kviknað sem hægt verði að blása lífi í. Innlent 13.10.2005 14:43
Leikskólakennarar líka í viðræðum Leikskólakennarar standa einnig í kjaraviðræðum við sveitarfélögin en meginkrafa þeirra er að fá sambærileg laun og aðrir kennarar. Innlent 13.10.2005 14:43
Völdu kennslu í stað gjaldþrots Hluti kennara í Ísaksskóla, sem er einkarekinn ,hugðust fara í verkfall ásamt grunnskólakennurum sveitarfélaganna. Þeir hættu við þegar skólastjórnendur sögðu skólann verða gjaldþrota kæmi til verkfalls þeirra. Innlent 13.10.2005 14:43
Stjórnvöld ekki stikkfrí Samfylkingin telur að kennaraverkfallið sé í mjög illleysanlegum hnút sem ekki sé hægt að höggva á nema ríkisvaldið komi að málunum. Innlent 13.10.2005 14:43
Börn í dagvistun í grunnskólanum Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara.</font /> <font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 14:43
Fjárhagsvandi ekki mál kennara Getur verið að sveitarstjórnir landsins noti kennara til að þrýsta á ríkið um að leysa fjárhagsvanda þeirra? Að því spyr Hilmar Ingólfsson, skólastjóri Hofstaðaskóla í Garðabæ. "Ég kalla ríkisstjórnina og forsvarsmenn sveitarfélaganna til ábyrgðar á verkfalli kennara." Innlent 13.10.2005 14:43
Vilja fund með sveitarstjórum Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Innlent 13.10.2005 14:42
Enginn varanlegur skaði Barnasálfræðingur segir ólíklegt að verkfall valdi fötluðum börnum varanlegum skaða. Þau geti þó þurft sinn tíma til að jafna sig. Móðir fatlaðs drengs segir stöðuna vonlausa til lengri tíma. </b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Furðar sig á undanþágunefnd Undanþágunefnd kennara og sveitarfélaga hefur hingað til synjað öllum undanþágubeiðnum vegna kennslu fatlaðra barna í yfirstandandi verkfalli grunnskólakennara. Halldór Gunnarsson, formaður landssamtakanna Þroskahjálpar, furðar sig á þessu. Innlent 13.10.2005 14:41
Fjórði bekkur í samræmd próf? Óvissa er um samræmd próf fjórða bekkjar í 180 grunnskólum sveitarfélaganna. Prófa á börnin í stærðfræði og íslensku dagana 10. og 12. október. Innlent 13.10.2005 14:42
Nota sér neyðarástand fatlaðra Neyðarástand hjá fjölskyldum fatlaðra barna er notað sem vopn í kjarabaráttu kennara. Þetta segir formaður Þroskahjálpar sem einnig spyr hvers vegna undanþágunefnd, sem ekki veitir undanþágur, starfi yfirleitt. Innlent 13.10.2005 14:42
Fá börn í dagvistun Fá börn í Hornafirði sækja í Hafnarskóla eftir klukkan tvö á daginn þó starfsemi dagvistunarinnar sé í fullum gangi. Um 400 börn sitja heima vegna verkfalls kennara. Innlent 13.10.2005 14:42
Lítill vilji til lagasetningar Lítill hljómgrunnur er meðal þingmanna fyrir því að binda enda á kennaraverkfall með lögum. Vinsti-grænir útiloka lagasetningu. Þingmenn Samfylkingar áttu fund með sveitarstjórnarmönnum í vikunni. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Ríkið leysi deiluna úr sjálfheldu Sífellt fleiri sveitarstjórnarmenn telja að ekki sé hægt að leysa kjaradeilu kennara nema að ríkið auki tekjur sveitarfélaganna. Talið er að Samband íslenskra sveitarfélaga beiti ekki nægilegri hörku í viðræðum við ríkið. Innlent 13.10.2005 14:42
Undrast ásakanir kennara Formaður samninganefndar sveitarfélaganna undrast ásakanir forsvarsmanna kennara um að loðið orðalag hafi rýrt gildi samninga sem kennarar gerðu við sveitarfélögin árið 2001. Hann segir ekki hægt að lofa því að komið verði til móts við kennara á fimmtudaginn, haldi þeir áfram tali um ófrávíkjanlegar kröfur. Innlent 13.10.2005 14:42
Mótmælir orðum og athöfnum Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri Safamýrarskóla, er óhress með að forysta Kennarasambandsins noti nafn skólans til að réttlæta og styðja ákvörðun fulltrúa síns í undanþágunefnd kennara og sveitarfélaga. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Höfnun beiðnanna óskiljanleg Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Innlent 13.10.2005 14:42
Engin verkfallsbrot fyrir vestan Kennarar á Ísafirði segjast ekki hafa orðið varir við nein verkfallsbrot þar í bæ að sögn fréttavefjarins Bæjarins besta. Aðspurðir hvort þeir telji sig njóta stuðnings almennings eða hafi orðið fyrir aðkasti segja kennarar að flestir taki máli þeirra vel. Innlent 13.10.2005 14:41
Samninganefndinni ekki skipt út Formaður Kennarasambands Íslands telur ekki tímabært að skipta út samninganefnd kennara. Þá segir hann það í hendi sveitarfélaganna hvort börnum verði bættur upp sá námstími sem tapast í yfirstandandi verkfalli. Innlent 13.10.2005 14:41