Víetnam Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54 Trump staðfestir fundarstað og fer fögrum orðum um Kim Jong-un Donald Trump greindi heimsbyggðinni frá fundarstað fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og leiðtoga Norður-Kóreu. Trump fór einnig fögrum orðum um hæfi Kim Jong-un í færslu á Twitter. Erlent 9.2.2019 15:57 Trump og Kim funda í annað skiptið Donald Trump bandaríkjaforseti og Kim Jong Un leiðtogi Norður-Kóreu munu funda í annað skiptið í lok febrúar. Erlent 18.1.2019 19:39 Handteknir eftir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu Lögregla í Víetnam hefur handtekið sex karlmenn fyrir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu og sýnt beint frá því á samfélagsmiðlum. Erlent 28.12.2018 13:38 Formúla 1 í Víetnam árið 2020 Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina. Formúla 1 2.11.2018 18:48 Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. Erlent 23.10.2018 10:04 Varnarmálaráðherra Trump vill bæta samskipti við Víetnam James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er nú staddur í Víetnam og er það í annað sinn sem hann ferðast til ríkisins á árinu. Erlent 14.10.2018 22:25 Stjórnvöld í Víetnam fangelsa umhverfissinna Aðgerðasinni sem leiddi mótmæli vegna meiriháttar umhverfisslyss árið 2016 var dæmdur í fjórtán ára fangelsi. Erlent 6.2.2018 10:40 « ‹ 1 2 3 ›
Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54
Trump staðfestir fundarstað og fer fögrum orðum um Kim Jong-un Donald Trump greindi heimsbyggðinni frá fundarstað fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og leiðtoga Norður-Kóreu. Trump fór einnig fögrum orðum um hæfi Kim Jong-un í færslu á Twitter. Erlent 9.2.2019 15:57
Trump og Kim funda í annað skiptið Donald Trump bandaríkjaforseti og Kim Jong Un leiðtogi Norður-Kóreu munu funda í annað skiptið í lok febrúar. Erlent 18.1.2019 19:39
Handteknir eftir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu Lögregla í Víetnam hefur handtekið sex karlmenn fyrir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu og sýnt beint frá því á samfélagsmiðlum. Erlent 28.12.2018 13:38
Formúla 1 í Víetnam árið 2020 Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina. Formúla 1 2.11.2018 18:48
Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. Erlent 23.10.2018 10:04
Varnarmálaráðherra Trump vill bæta samskipti við Víetnam James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er nú staddur í Víetnam og er það í annað sinn sem hann ferðast til ríkisins á árinu. Erlent 14.10.2018 22:25
Stjórnvöld í Víetnam fangelsa umhverfissinna Aðgerðasinni sem leiddi mótmæli vegna meiriháttar umhverfisslyss árið 2016 var dæmdur í fjórtán ára fangelsi. Erlent 6.2.2018 10:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent