Tímor-Leste Fyrrverandi prestur sakfelldur fyrir barnaníð í Tímor-Leste Fyrrverandi prestur frá Bandaríkjunum hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi í Tímor-Leste fyrir barnaníð. Hinn 84 ára gamli Richard Daschbach, sem hefur búið í Asíuríkinu í áratugi og unnið við trúboð var dæmdur fyrir barnaníð, barnaklám og heimilisofbeldi. Erlent 21.12.2021 11:59 Mikið manntjón vegna fellibylsins Seroja Að minnsta kosti 157 eru látin og tuga er enn saknað eftir að fellibylurinn Seroja gekk yfir Indónesíu og nágrannaríkið Tímor-Leste á sunnudag. Erlent 6.4.2021 07:49 Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. Erlent 13.5.2017 17:58 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53 Hernaðaríhlutanir á leið út af kortinu Ólíklegra er að alþjóðasamfélagið stöðvi þjóðarmorð á borð við þau sem áttu sér stað í Rúanda vegna misheppnaðra hernaðaríhlutana í Írak og Afganistan. Ólíklegt er að Kína, Brasilía eða Indland beiti sér með sama hætti og Bandaríkin hafa gert. Innlent 20.11.2013 17:30
Fyrrverandi prestur sakfelldur fyrir barnaníð í Tímor-Leste Fyrrverandi prestur frá Bandaríkjunum hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi í Tímor-Leste fyrir barnaníð. Hinn 84 ára gamli Richard Daschbach, sem hefur búið í Asíuríkinu í áratugi og unnið við trúboð var dæmdur fyrir barnaníð, barnaklám og heimilisofbeldi. Erlent 21.12.2021 11:59
Mikið manntjón vegna fellibylsins Seroja Að minnsta kosti 157 eru látin og tuga er enn saknað eftir að fellibylurinn Seroja gekk yfir Indónesíu og nágrannaríkið Tímor-Leste á sunnudag. Erlent 6.4.2021 07:49
Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. Erlent 13.5.2017 17:58
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53
Hernaðaríhlutanir á leið út af kortinu Ólíklegra er að alþjóðasamfélagið stöðvi þjóðarmorð á borð við þau sem áttu sér stað í Rúanda vegna misheppnaðra hernaðaríhlutana í Írak og Afganistan. Ólíklegt er að Kína, Brasilía eða Indland beiti sér með sama hætti og Bandaríkin hafa gert. Innlent 20.11.2013 17:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent