Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Kennsluaðferðir í framhaldsskólum

Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir.

Skoðun
Fréttamynd

Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun

Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun.

Skoðun
Fréttamynd

Iðnnám er töff

Það er töff að læra praktíska iðngrein og verða góður í henni, það getur farið með mann á merkilega staði og veitt manni mikla innsýn inn í samfélagið. Ég er kokkur, pabbi er blikksmiður og afi minn var pípari, bróðir pabba er líka húsasmiður, ég er úr fjölskyldu fjölbreyttra iðngreina.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum menntun – treystum velferð

Verðmætasköpun og velferð hvers samfélags byggist á menntun og rannsóknum og þeirri nýsköpun sem af þeim leiðir. Ísland er þar engin undantekning. Þjóðin vill að fjárfest sé í menntun sem skilar sér í vandaðri þjónustu og fjölbreyttu atvinnulífi, samfélaginu öllu til heilla.

Skoðun
Fréttamynd

Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu

Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið.

Innlent
Fréttamynd

„Þúsund plús þúsund er ein milljón“

Syngjandi, reiknandi og útlenskumælandi krakkar voru mættir í Flataskóla í dag á fyrsta skóladegi haustsins. Skólahald hófst í flestum grunnskólum landsins í morgun þegar tugþúsundir nemenda sneru aftur í skólastofuna að loknu sólríku sumarleyfi.

Innlent
Fréttamynd

Slegist um alla iðnnema

Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum.

Innlent