Umferðaröryggi

Fréttamynd

Illviðrin og veiran seinka opnun Dýrafjarðarganga

Óvenju erfiður illviðravetur og kórónuveiran valda því að verktakar Dýrafjarðarganga sjá núna fram á að ekki takist að standa við dagsetninguna sem samgönguráðherra hafði nefnt sem opnunardag næsta haust.

Innlent
Fréttamynd

Göngu- og hjóla­stígarnir okkar

Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu.

Skoðun
Fréttamynd

Malbikið lengist í Grafningi í sumar

Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi.

Innlent
Fréttamynd

Reiðialda gegn Landvernd í vestfirska fréttamiðlinum

Ákvörðun Landverndar í síðustu viku um að kæra framkvæmdaleyfi Vestfjarðavegar um Teigsskóg hefur kallað fram reiðibylgju á Vestfjörðum. Hvatt er úrsagna úr Landvernd og þess að krafist að opinberum fjárstuðningi við samtökin verði hætt.

Innlent
Fréttamynd

Umferðin dróst saman um fimmtung í mars

Rúmlega 35.000 færri bílum var ekið um götur höfuðborgarsvæðisins að meðaltali á dag í mars en á sama tíma í fyrra og er það rúmlega fimmtungs samdráttur. Mest dróst umferð um Hafnarfjarðarveg saman.

Innlent
Fréttamynd

Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum

Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.

Bílar
Fréttamynd

Árekstrar á Reykjanesbrautinni

Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.

Innlent