Snapparar Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Lífið 16.12.2017 12:58 Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. Lífið 16.12.2017 12:56 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Lífið 10.12.2017 19:28 Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. Lífið 1.12.2017 17:13 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. Lífið 1.12.2017 17:06 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” Lífið 27.11.2017 09:58 Áreiti fylgjenda mikið: Krakkar gargandi fyrir utan heimilið hjá Sonju Valdin Fyrir rösku ári var Sonja óþekktur starfsmaður í Bauhaus. Síðan opnaði hún Snapchatreikninginn sinn og hefur á einu ári náð um það bil 16 þúsund fylgjendum á snappinu. Lífið 26.11.2017 12:33 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Lífið 24.11.2017 14:01 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. Lífið 17.11.2017 15:05 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. Lífið 17.11.2017 14:16
Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Lífið 16.12.2017 12:58
Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. Lífið 16.12.2017 12:56
Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Lífið 10.12.2017 19:28
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. Lífið 1.12.2017 17:13
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. Lífið 1.12.2017 17:06
Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” Lífið 27.11.2017 09:58
Áreiti fylgjenda mikið: Krakkar gargandi fyrir utan heimilið hjá Sonju Valdin Fyrir rösku ári var Sonja óþekktur starfsmaður í Bauhaus. Síðan opnaði hún Snapchatreikninginn sinn og hefur á einu ári náð um það bil 16 þúsund fylgjendum á snappinu. Lífið 26.11.2017 12:33
Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Lífið 24.11.2017 14:01
„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. Lífið 17.11.2017 15:05
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. Lífið 17.11.2017 14:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent