Viðskipti Stefna á að fækka sparisjóðum um helming Sparisjóðum á að fækka úr fjórtán í 6-8 sem verði með þéttriðið útibúanet um allt land og muni þeir kaupa eða yfirtaka útibú nýju viðskiptabankanna á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 17.3.2009 11:53 Færeyjabanki hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,96 prósent í Kauphöllinni í dag og í Bakkavör um 0,69 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 16:56 Krónan veikist um 2,5 prósent Krónan hefur veikst um 2,5 prósent það sem af er dags. Gengisvísitalan stendur nú í 196,6 stigum og hefur ekki verið veikara síðan í byrjun febrúar. Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur Greiningar Íslandsbanka, segir skýringuna liggja í vaxtagjalddaga á ríkisbréfum á morgun. Viðskipti innlent 16.3.2009 13:27 Færeyjabanki einn á uppleið Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,96 prósent í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,71 prósent og í Össur um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 10:22 Hlutabréfaverð hækkar í vikulokin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um 3,43 prósent, Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,97 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 0,61 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 16:34 Viðskipti með bréf Össurar halda uppi hlutabréfaveltunni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um sjö prósent eftir fremur dapurt upphafi í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa Össurar hefur sömuleiðis hækkað, eða um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 10:24 Færeyjabanki einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni og er það jafnframt eina félagið sem hefur hækkað frá því viðskipti hófust í dag. Viðskipti innlent 12.3.2009 10:27 Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaunin 2009 Sprotafyrirtækið Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs, sem afhent voru á þéttsetnu Nýsköpunarþingi í morgun. Viðskipti innlent 12.3.2009 09:34 Gengi Century Aluminum hækkar um 3,62 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 3,62 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um þrjú prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,49 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 17:00 Gengi bréfa Össurar hækka um þrjú prósent Gengi hlutabréfa í Össuri hefur hækkað um 3,01 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 1,87 prósent, Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,47 prósent og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 10:25 Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35 Traustir Færeyingar bjóða tryggingar Færeyska tryggingafélagið Føroyar, TF, ætlar að hefja starfsemi á íslenskum tryggingamarkaði fyrir lok þessa árs. Félagið hefur einkum áhuga á því að kaupa íslenskt tryggingafélag og hefur átt viðræður við VÍS, TM og Sjóvá í því skyni. Einnig kemur til greina að opna hér útibú, stofna nýtt tryggingafélag eða hefja beina sölu á tryggingum. Félagið kynnti þessi áform sín í gær. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35 Dapurt um að lítast í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 97 prósent í Kauphöllinni eftir yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á bankanum í nótt. Úrvalsvísitalan féll um þréttán prósent í kjölfarið niður í nýjar lægðir, 230 stig. Viðskipti innlent 9.3.2009 10:27 Gengi bréfa Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tæp þrjátíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta fallið á markaðnum í dag. Þá féll gengi bréfa í Alfesca um 8,57 prósent og Bakkavör um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2009 16:33 Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19 Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði í dag stýrivexti og standa þeir nú í hálfu prósenti. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.3.2009 12:02 Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10 Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:52 Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. Viðskipti innlent 3.3.2009 17:16 Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 3.3.2009 16:04 Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33 Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34 Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 223 ›
Stefna á að fækka sparisjóðum um helming Sparisjóðum á að fækka úr fjórtán í 6-8 sem verði með þéttriðið útibúanet um allt land og muni þeir kaupa eða yfirtaka útibú nýju viðskiptabankanna á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 17.3.2009 11:53
Færeyjabanki hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,96 prósent í Kauphöllinni í dag og í Bakkavör um 0,69 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 16:56
Krónan veikist um 2,5 prósent Krónan hefur veikst um 2,5 prósent það sem af er dags. Gengisvísitalan stendur nú í 196,6 stigum og hefur ekki verið veikara síðan í byrjun febrúar. Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur Greiningar Íslandsbanka, segir skýringuna liggja í vaxtagjalddaga á ríkisbréfum á morgun. Viðskipti innlent 16.3.2009 13:27
Færeyjabanki einn á uppleið Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,96 prósent í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,71 prósent og í Össur um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 10:22
Hlutabréfaverð hækkar í vikulokin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um 3,43 prósent, Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,97 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 0,61 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 16:34
Viðskipti með bréf Össurar halda uppi hlutabréfaveltunni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um sjö prósent eftir fremur dapurt upphafi í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa Össurar hefur sömuleiðis hækkað, eða um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 10:24
Færeyjabanki einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni og er það jafnframt eina félagið sem hefur hækkað frá því viðskipti hófust í dag. Viðskipti innlent 12.3.2009 10:27
Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaunin 2009 Sprotafyrirtækið Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs, sem afhent voru á þéttsetnu Nýsköpunarþingi í morgun. Viðskipti innlent 12.3.2009 09:34
Gengi Century Aluminum hækkar um 3,62 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 3,62 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um þrjú prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,49 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 17:00
Gengi bréfa Össurar hækka um þrjú prósent Gengi hlutabréfa í Össuri hefur hækkað um 3,01 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 1,87 prósent, Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,47 prósent og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 10:25
Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35
Traustir Færeyingar bjóða tryggingar Færeyska tryggingafélagið Føroyar, TF, ætlar að hefja starfsemi á íslenskum tryggingamarkaði fyrir lok þessa árs. Félagið hefur einkum áhuga á því að kaupa íslenskt tryggingafélag og hefur átt viðræður við VÍS, TM og Sjóvá í því skyni. Einnig kemur til greina að opna hér útibú, stofna nýtt tryggingafélag eða hefja beina sölu á tryggingum. Félagið kynnti þessi áform sín í gær. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35
Dapurt um að lítast í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 97 prósent í Kauphöllinni eftir yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á bankanum í nótt. Úrvalsvísitalan féll um þréttán prósent í kjölfarið niður í nýjar lægðir, 230 stig. Viðskipti innlent 9.3.2009 10:27
Gengi bréfa Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tæp þrjátíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta fallið á markaðnum í dag. Þá féll gengi bréfa í Alfesca um 8,57 prósent og Bakkavör um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2009 16:33
Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19
Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði í dag stýrivexti og standa þeir nú í hálfu prósenti. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.3.2009 12:02
Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10
Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Nýjar valdablokkir Á bókamarkaðnum í Perlunni liggur á borðum með ritum um dulspeki, handanheima og búnaðarhætti liðinna tíða hin merka bók Valdablokkir riðlast eftir Óla Björn Kárason, fyrrum ritstjóra Viðskiptablaðsins, nú einn af ritstjórum netmiðilsins AMX. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:52
Sprotakjaftæði „Stundum verða menn þreyttir á öllu þessu sprotakjaftæði,“ sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og sprotamálaráðherra, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gær. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Gjaldeyrishöft senn tekin upp í Evrópu „Ég tel eðlilegt að halda í gjaldeyrishöft enn um sinn,“ segir dr. Daniel Levin, lögfræðingur sem búsettur er í Bandaríkjunum og efnahagsráðgjafi ríkisstjórna víða um heim. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Fyrstu samningar í höfn „Fyrstu samningar eru frágengnir og íhlutir á leið til landsins,“ segir Jóhann R. Benediktsson, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins HBT á Suðurnesjum. Fyrirtækið vinnur að þróun orkusparandi lausna fyrir rafkerfi stórnotenda, svo sem frystihús og fjölveiðiskip. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Ísland ekki lengur land heldur sjóður Ísland er gjaldþrota land, krónan búin að vera, skuldir margföld landsframleiðsla og fólk hamstrar mat og peninga samtímis því sem það sprengir upp Range Rover-jeppana sína til að ná peningum út úr tryggingafélögum. Þetta eru inngangsorð úttektar á uppsveiflunni hér og Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Úr Landsbankanum í endurreisnina Gunnar Thoroddsen, fyrrum forstjóri Landsbankans í Lúxemborg, hefur verið ráðinn forstjóri endurreisnarsjóðs sem Straumur-Burðarás tilkynnti um stofnun á í nóvemberlok í fyrra. Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. Viðskipti innlent 3.3.2009 17:16
Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 3.3.2009 16:04
Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33
Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34
Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21