Erlent Ísbjörn í stofunni Tveir rússneskir veðurfræðingar földu sig í ruslageymslu í tvo sólarhringa, meðan stór og hungraður ísbjörn rústaði kofa þeirra í leit að mat. Björninn át meðal annars tvo af hundum þeirra. Erlent 20.12.2006 15:48 Ísraelar íhuga að borga Abbas Ísraelar eru að íhuga að greiða Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, tugi milljóna dollara af sköttum sem þeir hafa innheimt fyrir heimastjórnina, en haldið eftir síðan Hamas myndaði ríkisstjórn undir forystu Ismails Hainyehs. Erlent 20.12.2006 14:38 Ísland dýrast í Evrópu -Norðmenn gleðjast Ísland er dýrasta land í Evrópu, sam kvæmt niðurstöðum norsku hafstofunnar. Norðmenn eru í öðru sæti og eru aldrei þessu vant ánægðir með að vera ekki númer eitt. Norska hagstofan segir að á síðasta ári hafi verð á neysluvörum á Íslandi verið fimmtíu og einu prósenti hærra en meðaltalið í ríkjum Evrópusambandsins. Erlent 20.12.2006 14:35 Kína herðir reglur um ættleiðingar Kínverjar eru að setja nýjar og hertar reglur til þess að fækka ættleiðingum barna frá landinu. Feitt og ógift fólk fær ekki að ættleiða börn, og heldur ekki fólk sem er á þunglyndislyfjum eða fatlað á einhvern hátt. Nýju reglurnar verða kynntar í vikunni. Erlent 20.12.2006 13:47 Metfjöldi innflytjenda til Svíþjóðar Erlent 20.12.2006 13:27 Al-Kæda býður Bandaríkjamönnum til samninga Næst æðsti leiðtogi al-Kæda gaf í dag sterklega í skyn að Bandaríkjamenn ættu að semja við hryðjuverkasamtökin um brotthvarf sitt frá Írak. Það séu þau sem hafi völdin í landinu. Erlent 20.12.2006 13:02 Óheppni bensínþjófurinn Þegar Tom Fischer, í Seattle, sá að bíllinn hans var að verða bensínlaus, ákvað hann að spara sér peninga og stela bensíni af öðrum bíl. Hann valdi sér stóran húsbíl i, læddist að honum og smeygði slöngu ofan í tankinn. Svo saug hann fast, til að fá bensínið til að renna. Erlent 20.12.2006 11:23 Delta hafnar US Airways Bandaríska flugfélagið Delta hefur hafnað yfirtökutilboði flugfélagsins US Airways. Tilboðið hljóðaði upp á 8 milljarða bandaríkjadali eða tæpa 552,5 milljarða íslenskra króna. Stjórn Delta ákvað hins vegar að leita allra leiða til að hagræða í rekstri og forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 20.12.2006 10:35 Hlutabréf hækka á ný í Taíland Gengi hlutabréfa hækkaði um 9 prósent í Taílandi í dag eftir mjög mikla lækkun í í gær. Seðlabanki Taílands tilkynnti á mánudag að hann hyggðist taka upp gjaldeyrishömlur til að sporna gegn hækkun taílenska bahtsins. Afleiðingarnar urðu þær að fjöldi erlendra fjárfesta losaði sig við hlutabréfaeign sína á þriðjudag og gengi hlutabréfavísitölunnar fór niður um tæp 15 prósent. Viðskipti erlent 20.12.2006 09:34 Uppgangur innan klæða Danir eru sterk verslunarþjóð og eiga langa sögu sem slík, enda þótt við teljum okkur auðvitað þeim fremri á öllum sviðum nema í fótbolta. Viðskipti erlent 19.12.2006 15:25 Dauðadómur í Líbíu Dómstóll í Líbíu hefur dæmt fimm búlgarskar hjúkrunarkonur og palestínskan lækni til dauða fyrir að myrða rúmlega fjögur hundruð líbönsk börn. Þeim er gefið að sök að hafa sýkt börnin viljandi með HIV-vírusnum sem veldur alnæmi. Erlent 19.12.2006 19:22 Bjart er yfir beljunum Þýskir lögregluþjónar gripu til skotvopna þegar þeir komu á bóndabæ suður af Frankfurt, til þess að framfylgja lögum um að kýr skuli hafa dagsbirtu í fjósum sínum. Viðkomandi bóndi geymdi kýr sínar í gluggalausu útihúsi. Erlent 19.12.2006 17:02 Gjaldeyrishömlum aflétt í Taílandi Ríkisstjórn Taíland tilkynnti í dag að hún muni aflétta gjaldeyrishömlum á alþjóðlega fjárfesta. Hömlurnar urðu til þess að fjöldi erlendra fjárfesta losuðu sig við taílenska hlutabréfaeign sína með þeim afleiðingum að gengi hlutabréfa í Taílandi hrundi í morgun. Viðskipti erlent 19.12.2006 16:49 Stóri bróðir snýr aftur Bretar ætla að skylda alla innflytjendur sem ekki eru frá Evrópulöndum til þess að skrá líffræðileg auðkenni eins og fingraför og augna-skann, frá árinu 2008. Útlendingar verða að sækja um slík skilríki ef þeir sækja um áritanir til langdvalar í Bretlandi. Erlent 19.12.2006 16:40 Þrettán hengdir í Írak Þrettán menn voru teknir af lífi í Írak, í dag, fyrir morð, nauðganir og pyntingar. Í tilkynningu frá stjórnvöldum sagði að einn mannanna hefði viðurkennt að hafa myrt tíu manns, og annar að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu. Erlent 19.12.2006 16:18 Vel launað framhjáhald Tæplega þrítugur lagermaður í vöruhúsi fékk sér dæmdar 400 milljónir króna bætur í Lundúnum í dag, fyrir að halda tvisvar framhjá konunni sinni og elta vændiskonur út um alla móa. Erlent 19.12.2006 15:47 Myndir af morðum Saddams Erlent 19.12.2006 15:02 Bandarískir demókratar innleiða tæpast Kyoto Ólíklegt er talið að Bandaríkjamenn undirgangist Kyoto bókunina, jafvel þótt Demókratar komist til valda í landinu. Stuart Eizenstat, aðal samningamaður Bills Clintons, í Kyoto, segir að breytingar séu fyrirsjáanlegar í Bandaríkjunum, en Kyoto sé ennþá eins og blótsyrði. Erlent 19.12.2006 14:29 Faðir Flintstones látinn Erlent 19.12.2006 14:12 Finnar hafna rússnesku rafmagni Erlent 19.12.2006 13:59 Ísraelar fallast á liðsauka frá Jórdaníu Ísraelar hafa fallist á að palestinsk hersveit sem er staðsett í Jórdaníu, verði flutt til Gaza strandarinnar, til þess að styrkja Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, í sessi. Ehud Olmer, forsætisráðherra Ísraels, kom í óvænta heimsókn til Jórdaníu, í dag. Erlent 19.12.2006 13:31 Óbreyttir stýrivextir í Japan Seðlabanki Japans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. Bankinn hækkaði stýrivexti síðast um 25 punta í júlí í sumar og lét af núllvaxtastefnu sinni, sem hafði verið viðvarandi síðastliðin fimm ár. Viðskipti erlent 19.12.2006 10:01 Samruni Statoil og Norsk Hydro kynntur Norski olíurisinn Statoil og orkufyrirtækið Norsk Hydro ætla að sameinast um olíu- og gasborun á grunnsævi. Nýja fyrirtækið verður stærst allra á þeim vettvangi. Samningurinn er sagður jafnvirði rúmlega tvö þúsund milljarða íslenskra króna. Erlent 18.12.2006 18:52 Grunaður um morð á 5 vændiskonum Breska lögreglan handtók í dag 37 ára karlmann sem grunaður er um að hafa myrt 5 vændiskonur í Suðaustur-Englandi. Morðingjans hefur verið leitað síðan í síðustu viku og rannsóknin er ein sú viðamesta í Bretlandi um áraraðir. Erlent 18.12.2006 18:26 Skotbardagi þrátt fyrir vopnahlé Til skotbardaga kom í miðri Gaza-borg snemma í morgun þrátt fyrir að fulltrúar Hamas- og Fatah-hreyfinga Palestínumanna hefðu samið um vopnahlé. Abbas forseti stendur við yfirlýsingu sína um að boðað verði til kosninga á næsta ári, og það þó viðræður um skipan þjóðstjórnar verði haldið áfram í vikunni. Erlent 18.12.2006 11:55 Norsk Hydro og Statoil sameinuð Norsku ríkisfyrirtækin Norsk Hydro og olíufyrirtækið Statoil hafa samþykkt að ganga í eina sæng með það fyrir augum að stofna nýjan olíurisa, sem verður einn sá stærsti sinnar tegundar í heiminum sem sinnir olíuframleiðslu á hafi úti. Gengi hlutabréfa í Norsk Hydro hefur hækkað um 24 prósent í kauphöllinni í Olsó í Noregi í dag vegna fréttanna. Viðskipti erlent 18.12.2006 09:32 Hamas og Fatah friðmælast Fulltrúar Hamas-samtakanna og Fatah-hreyfingar Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, hafa ákveðið að taka höndum saman til að og stilla til friðar á Gaza-svæðinu. Átök milli stuðningsmanna fylkinganna tveggja hafa blossað upp síðustu daga. Fulltrúar samtakana munu ætla að funda í vikunni og reyna að koma viðræðum um myndun þjóðstjórnar aftur af stað. Erlent 17.12.2006 20:45 Loftið lævi blandið Sú ákvörðun Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, að boða til kosninga til að binda enda á valdabaráttuna á milli Fatah og Hamas virðist hafa verkað sem olía á þann ófriðareld sem nú brennur í Palestínu. Erlent 17.12.2006 18:14 Ætla ekki að gefast upp Miðborg Kaupmannahafnar logaði í óeirðum í gærkvöld og varð lögregla að beita táragasi til að dreifa hundruðum manna sem mótmæltu lokun félagsmiðstöðvar. Íslensk kona sem var á vettvangi átakanna fylgdist með þegar bensínsprengjum var kastað í allar áttir. Erlent 17.12.2006 18:09 Berlusconi undir hnífinn í Bandaríkjunum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir hjartaaðgerð. Berlusconi, sem er sjötugur, leið útaf á fundi með stuðningsmönnum sínum í síðasta mánuði og kom þá hjartakvilli í ljós. Erlent 17.12.2006 16:01 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Ísbjörn í stofunni Tveir rússneskir veðurfræðingar földu sig í ruslageymslu í tvo sólarhringa, meðan stór og hungraður ísbjörn rústaði kofa þeirra í leit að mat. Björninn át meðal annars tvo af hundum þeirra. Erlent 20.12.2006 15:48
Ísraelar íhuga að borga Abbas Ísraelar eru að íhuga að greiða Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, tugi milljóna dollara af sköttum sem þeir hafa innheimt fyrir heimastjórnina, en haldið eftir síðan Hamas myndaði ríkisstjórn undir forystu Ismails Hainyehs. Erlent 20.12.2006 14:38
Ísland dýrast í Evrópu -Norðmenn gleðjast Ísland er dýrasta land í Evrópu, sam kvæmt niðurstöðum norsku hafstofunnar. Norðmenn eru í öðru sæti og eru aldrei þessu vant ánægðir með að vera ekki númer eitt. Norska hagstofan segir að á síðasta ári hafi verð á neysluvörum á Íslandi verið fimmtíu og einu prósenti hærra en meðaltalið í ríkjum Evrópusambandsins. Erlent 20.12.2006 14:35
Kína herðir reglur um ættleiðingar Kínverjar eru að setja nýjar og hertar reglur til þess að fækka ættleiðingum barna frá landinu. Feitt og ógift fólk fær ekki að ættleiða börn, og heldur ekki fólk sem er á þunglyndislyfjum eða fatlað á einhvern hátt. Nýju reglurnar verða kynntar í vikunni. Erlent 20.12.2006 13:47
Al-Kæda býður Bandaríkjamönnum til samninga Næst æðsti leiðtogi al-Kæda gaf í dag sterklega í skyn að Bandaríkjamenn ættu að semja við hryðjuverkasamtökin um brotthvarf sitt frá Írak. Það séu þau sem hafi völdin í landinu. Erlent 20.12.2006 13:02
Óheppni bensínþjófurinn Þegar Tom Fischer, í Seattle, sá að bíllinn hans var að verða bensínlaus, ákvað hann að spara sér peninga og stela bensíni af öðrum bíl. Hann valdi sér stóran húsbíl i, læddist að honum og smeygði slöngu ofan í tankinn. Svo saug hann fast, til að fá bensínið til að renna. Erlent 20.12.2006 11:23
Delta hafnar US Airways Bandaríska flugfélagið Delta hefur hafnað yfirtökutilboði flugfélagsins US Airways. Tilboðið hljóðaði upp á 8 milljarða bandaríkjadali eða tæpa 552,5 milljarða íslenskra króna. Stjórn Delta ákvað hins vegar að leita allra leiða til að hagræða í rekstri og forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 20.12.2006 10:35
Hlutabréf hækka á ný í Taíland Gengi hlutabréfa hækkaði um 9 prósent í Taílandi í dag eftir mjög mikla lækkun í í gær. Seðlabanki Taílands tilkynnti á mánudag að hann hyggðist taka upp gjaldeyrishömlur til að sporna gegn hækkun taílenska bahtsins. Afleiðingarnar urðu þær að fjöldi erlendra fjárfesta losaði sig við hlutabréfaeign sína á þriðjudag og gengi hlutabréfavísitölunnar fór niður um tæp 15 prósent. Viðskipti erlent 20.12.2006 09:34
Uppgangur innan klæða Danir eru sterk verslunarþjóð og eiga langa sögu sem slík, enda þótt við teljum okkur auðvitað þeim fremri á öllum sviðum nema í fótbolta. Viðskipti erlent 19.12.2006 15:25
Dauðadómur í Líbíu Dómstóll í Líbíu hefur dæmt fimm búlgarskar hjúkrunarkonur og palestínskan lækni til dauða fyrir að myrða rúmlega fjögur hundruð líbönsk börn. Þeim er gefið að sök að hafa sýkt börnin viljandi með HIV-vírusnum sem veldur alnæmi. Erlent 19.12.2006 19:22
Bjart er yfir beljunum Þýskir lögregluþjónar gripu til skotvopna þegar þeir komu á bóndabæ suður af Frankfurt, til þess að framfylgja lögum um að kýr skuli hafa dagsbirtu í fjósum sínum. Viðkomandi bóndi geymdi kýr sínar í gluggalausu útihúsi. Erlent 19.12.2006 17:02
Gjaldeyrishömlum aflétt í Taílandi Ríkisstjórn Taíland tilkynnti í dag að hún muni aflétta gjaldeyrishömlum á alþjóðlega fjárfesta. Hömlurnar urðu til þess að fjöldi erlendra fjárfesta losuðu sig við taílenska hlutabréfaeign sína með þeim afleiðingum að gengi hlutabréfa í Taílandi hrundi í morgun. Viðskipti erlent 19.12.2006 16:49
Stóri bróðir snýr aftur Bretar ætla að skylda alla innflytjendur sem ekki eru frá Evrópulöndum til þess að skrá líffræðileg auðkenni eins og fingraför og augna-skann, frá árinu 2008. Útlendingar verða að sækja um slík skilríki ef þeir sækja um áritanir til langdvalar í Bretlandi. Erlent 19.12.2006 16:40
Þrettán hengdir í Írak Þrettán menn voru teknir af lífi í Írak, í dag, fyrir morð, nauðganir og pyntingar. Í tilkynningu frá stjórnvöldum sagði að einn mannanna hefði viðurkennt að hafa myrt tíu manns, og annar að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu. Erlent 19.12.2006 16:18
Vel launað framhjáhald Tæplega þrítugur lagermaður í vöruhúsi fékk sér dæmdar 400 milljónir króna bætur í Lundúnum í dag, fyrir að halda tvisvar framhjá konunni sinni og elta vændiskonur út um alla móa. Erlent 19.12.2006 15:47
Bandarískir demókratar innleiða tæpast Kyoto Ólíklegt er talið að Bandaríkjamenn undirgangist Kyoto bókunina, jafvel þótt Demókratar komist til valda í landinu. Stuart Eizenstat, aðal samningamaður Bills Clintons, í Kyoto, segir að breytingar séu fyrirsjáanlegar í Bandaríkjunum, en Kyoto sé ennþá eins og blótsyrði. Erlent 19.12.2006 14:29
Ísraelar fallast á liðsauka frá Jórdaníu Ísraelar hafa fallist á að palestinsk hersveit sem er staðsett í Jórdaníu, verði flutt til Gaza strandarinnar, til þess að styrkja Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, í sessi. Ehud Olmer, forsætisráðherra Ísraels, kom í óvænta heimsókn til Jórdaníu, í dag. Erlent 19.12.2006 13:31
Óbreyttir stýrivextir í Japan Seðlabanki Japans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. Bankinn hækkaði stýrivexti síðast um 25 punta í júlí í sumar og lét af núllvaxtastefnu sinni, sem hafði verið viðvarandi síðastliðin fimm ár. Viðskipti erlent 19.12.2006 10:01
Samruni Statoil og Norsk Hydro kynntur Norski olíurisinn Statoil og orkufyrirtækið Norsk Hydro ætla að sameinast um olíu- og gasborun á grunnsævi. Nýja fyrirtækið verður stærst allra á þeim vettvangi. Samningurinn er sagður jafnvirði rúmlega tvö þúsund milljarða íslenskra króna. Erlent 18.12.2006 18:52
Grunaður um morð á 5 vændiskonum Breska lögreglan handtók í dag 37 ára karlmann sem grunaður er um að hafa myrt 5 vændiskonur í Suðaustur-Englandi. Morðingjans hefur verið leitað síðan í síðustu viku og rannsóknin er ein sú viðamesta í Bretlandi um áraraðir. Erlent 18.12.2006 18:26
Skotbardagi þrátt fyrir vopnahlé Til skotbardaga kom í miðri Gaza-borg snemma í morgun þrátt fyrir að fulltrúar Hamas- og Fatah-hreyfinga Palestínumanna hefðu samið um vopnahlé. Abbas forseti stendur við yfirlýsingu sína um að boðað verði til kosninga á næsta ári, og það þó viðræður um skipan þjóðstjórnar verði haldið áfram í vikunni. Erlent 18.12.2006 11:55
Norsk Hydro og Statoil sameinuð Norsku ríkisfyrirtækin Norsk Hydro og olíufyrirtækið Statoil hafa samþykkt að ganga í eina sæng með það fyrir augum að stofna nýjan olíurisa, sem verður einn sá stærsti sinnar tegundar í heiminum sem sinnir olíuframleiðslu á hafi úti. Gengi hlutabréfa í Norsk Hydro hefur hækkað um 24 prósent í kauphöllinni í Olsó í Noregi í dag vegna fréttanna. Viðskipti erlent 18.12.2006 09:32
Hamas og Fatah friðmælast Fulltrúar Hamas-samtakanna og Fatah-hreyfingar Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, hafa ákveðið að taka höndum saman til að og stilla til friðar á Gaza-svæðinu. Átök milli stuðningsmanna fylkinganna tveggja hafa blossað upp síðustu daga. Fulltrúar samtakana munu ætla að funda í vikunni og reyna að koma viðræðum um myndun þjóðstjórnar aftur af stað. Erlent 17.12.2006 20:45
Loftið lævi blandið Sú ákvörðun Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, að boða til kosninga til að binda enda á valdabaráttuna á milli Fatah og Hamas virðist hafa verkað sem olía á þann ófriðareld sem nú brennur í Palestínu. Erlent 17.12.2006 18:14
Ætla ekki að gefast upp Miðborg Kaupmannahafnar logaði í óeirðum í gærkvöld og varð lögregla að beita táragasi til að dreifa hundruðum manna sem mótmæltu lokun félagsmiðstöðvar. Íslensk kona sem var á vettvangi átakanna fylgdist með þegar bensínsprengjum var kastað í allar áttir. Erlent 17.12.2006 18:09
Berlusconi undir hnífinn í Bandaríkjunum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir hjartaaðgerð. Berlusconi, sem er sjötugur, leið útaf á fundi með stuðningsmönnum sínum í síðasta mánuði og kom þá hjartakvilli í ljós. Erlent 17.12.2006 16:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent