Innlent Framkvæmdastjóri UNICEF á leið til Íslands Á föstudaginn næstkomandi mun framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman, heimsækja Ísland. Innlent 11.7.2006 12:06 Gaddakylfan veitt í Iðnó í dag Höfundi bestu glæpasögu ársins verður veitt Gaddakylfan í Iðnó í dag milli klukkan fimm og sjö. Þrjár sögur hafa verið valdar í ár en mikil leynd hvílir yfir hverjir höfundar þeirra eru en það mun koma í ljós í kvöld. Innlent 11.7.2006 12:01 Verið er að draga fiskibátinn í land Björgunarskipið Oddur V. Gísalson frá Grindavík er að draga lítinn fiskibát, með tvo menn um borð, sem var á reki djúpt út af Reykjanesi. Innlent 11.7.2006 10:14 Umferðatafir við Borgarfjarðarbrú Umferðartafir verða við Borgarfjarðarbrú við Borgarnes aðfaranótt 12 júlí milli klukkan 01:00 og 03:00. Innlent 11.7.2006 09:44 Afli skipa minnkar milli ára Á árinu 2005 var afli íslenskra skipa tæp 1.669 þúsund tonn sem er 59.000 tonnum minni afli en árið 2004. Innlent 11.7.2006 09:39 Kaupendur skila lóðum sínum við Úlfarsfell Kaupendur níu lóða af þeim hundrað og fjórum, sem boðnar voru út við Úlfarsfell í Reykjavík í febrúar, hafa skilað lóðunum aftur. Innlent 11.7.2006 08:38 Fimm teknir fyrir ölvunarakstur Nóttin var frekar róleg hjá Lögreglunni í Reykjavík. Þó voru fimm teknir fyrir ölvunarakstur á síðastliðnum sólarhring og eins komu upp fjögur minniháttar fíkniefnamál. Innlent 11.7.2006 09:56 Gengu út eftir ræðu Dagnýjar Fulltrúar Bandaríkjanna á ársfundi þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu gengu á dyr eftir ræðu Dagnýjar Jónsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Innlent 10.7.2006 22:09 Þjóðverjinn fundinn Þýskur ferðamaður, sem lögregla lýsti eftir í gærkvöldi, fannst heill á húfi í tjaldi í Laugadalnum. Síðast var vitað um hann á Akureyri og ætlaði hann yfir Kjöl, en lét síðan ekkert vita af ferðum sínum. Því var farið að leita að honum. Innlent 11.7.2006 07:53 Alliance hús verði ekki rifið Svokallað Alliance hús sem stendur á Ellingsen reitnum við Mýrargötu, á að rífa ásamt öðrum húsum sem þar standa samkvæmt deiliskipulagi. Þar á að rísa sjö hæða íbúðablokk en Húsafriðunarnefnd leggst gegn niðurrifi hússins. Innlent 10.7.2006 22:10 Fíkniefni gerð upptæk Talsvert af fíkniefnum fanst í bíl, sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á Hellsiheiði í nótt. Innlent 11.7.2006 07:15 Fleiri innbrot í stærri eignir Af innbrotum í íbúðahúsnæði er algengast að brotist sé inn í einbýlis- og raðhús að sögn Árna Vigfússonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík. Lögreglan brýnir fyrir fólki að ganga vel frá heimili sínu áður en haldið er í ferðalag. Innbrotsþjófar eru á ferðinni allan ársins hring, en eiga sérstaklega auðvelt með að athafna sig þegar fjölskyldur landsins eru að heiman í sumarfríum. Innlent 10.7.2006 22:10 Hækkun íbúðaverðs eykur greiðslubyrði Verðhækkun fasteigna síðustu misseri hefur leitt til meiri hækkunar á greiðslubyrði íbúðalána en vaxtahækkanir. Hagfræðingur segir eðlilegt að fasteignaverð fari lækkandi eftir verðhækkunina síðustu misseri. Innlent 10.7.2006 22:10 Rútukaup verða áfram niðurgreidd Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Innlent 10.7.2006 22:10 Fóru í gegnum varnargirðingu Lögreglunni í Bolungarvík var tilkynnt um töluvert grjóthrun úr Óshlíðinni um eittleytið í fyrrinótt. Innlent 10.7.2006 22:09 Fiskibátur á reki út af Reykjanesi Björgunarskipið Oddur V. Gíslason frá Grenivík er nú komið að litlum fiskibáti, með tvo menn um borð, sem er á reki djúpt út af Reykjanesi. Innlent 11.7.2006 07:01 Réttarstaða sumarhúsaeigenda slæm Nýir landeigendur í Borgarfirði krefja sumarhúsaeigendur til áratuga um fjórfalt hærri leigu í nýjum leigusamningi. Leigjendunum býðst að kaupa lóðina á milljónir. Talsmaður sumarhúsaeigenda segir lagabreytinga þörf. Innlent 10.7.2006 22:10 Ástand stúlkunnar óbreytt Ástand stúlkunnar sem slasaðist alvarlega í bílslysi við Varmahlíð í byrjun mánaðarins er óbreytt, að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún er enn í öndunarvél en ástand hennar er stöðugt. Innlent 10.7.2006 22:10 Hagvöxtur og mörg ný störf Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefur aukið hagvöxt í Þýskalandi um 0,3 prósent og hafa meira en fimmtíu þúsund ný störf orðið til vegna mótsins. Búist er við að um helmingur þeirra verði áfram til staðar eftir að mótinu lýkur. Því lauk í fyrradag með sigri Ítala á Frökkum. Innlent 10.7.2006 22:10 Sjóræningjar fá sínu framgengt Koma svokallaðra sjóræningjatogara til veiða á úthafskarfa, rétt utan við íslensku efnahagslögsöguna suðvestur af Reykjanesi, er árviss viðburður. Íslensk stjórnvöld reyna að stemma stigu við veiðum þeirra en samstaða þeirra þjóða sem hagsmuna hafa að gæta mætti vera meiri. Innlent 10.7.2006 22:10 Annir í embætti Öfugt við svo marga sem nú eru í sumarleyfum frá vinnu og liggja með tærnar upp í loft þeysist Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á milli landa og landshluta í opinberum erindagjörðum. Innlent 10.7.2006 22:09 Nýtt upphaf hjá flokknum Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Innlent 10.7.2006 22:10 Hættulegri en síkópat með öxi Innlent 10.7.2006 22:09 Yfirheyrslur standa enn yfir Yfirheyrslur og rannsókn standa enn yfir hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans en gæsluvarðhald yfir tveimur, sem grunaðir eru um fjár- og bótasvik hjá Tryggingastofnun, rennur út síðdegis á morgun. Innlent 10.7.2006 22:10 Einn tognaði í baki eftir veltu Maður á þrítugsaldri tognaði í baki eftir að bifreið sem hann var farþegi í valt í Þrengslunum á leið til Þorlákshafnar aðfaranótt laugardags. Innlent 10.7.2006 22:09 Sent utan til endurvinnslu Sæmundur Sverrisson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Gagnaeyðing sem sérhæfir sig í að eyða gögnum og trúnaðarupplýsingum. Innlent 10.7.2006 22:10 Undirbúa vímuefnaverkefni Félag fanga á Litla-Hrauni, AFSTAÐA, ætlar að beita sér enn meira en áður í baráttunni við fíkniefnanotkun. Þeir hafa staðið að undirbúningi vímuefnaverkefnis sem áætlað er að hrinda í framkvæmd í haust. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Tímamóta, fréttablaði fanga á Litla-Hrauni. Innlent 10.7.2006 22:09 Tveir Litháar á Litla-Hrauni Litháarnir tveir sem gripnir voru við komu hingað til lands á föstudaginn á Seyðisfirði, með tólf kíló af amfetamíni, sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Mennirnir voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald og eru þeir geymdir í einangrun á Litla-Hrauni á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Innlent 10.7.2006 22:09 Eykur sjálfstraust og félagshæfni Ólympíuleikar andlega fatlaðra, eða Special Olympics, eru íþróttahátíð sem haldin er á fjögurra ára fresti, líkt og Ólympíuleikarnir og Ólympíuleikar fatlaðra, Paralympic Games. Innlent 10.7.2006 22:10 Næsta skref að meta tilboðin Flugfélagið Ernir bauð lægst í áætlunarflug um Vestfjarðasvæðið í útboði Ríkiskaupa, rúma 131 milljón króna. Flugfélag Íslands átti það hæsta, tæpar 205 milljónir. Kostnaðaráætlunin nam tæpum 132 milljónum. Innlent 10.7.2006 22:10 « ‹ 331 332 333 334 ›
Framkvæmdastjóri UNICEF á leið til Íslands Á föstudaginn næstkomandi mun framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman, heimsækja Ísland. Innlent 11.7.2006 12:06
Gaddakylfan veitt í Iðnó í dag Höfundi bestu glæpasögu ársins verður veitt Gaddakylfan í Iðnó í dag milli klukkan fimm og sjö. Þrjár sögur hafa verið valdar í ár en mikil leynd hvílir yfir hverjir höfundar þeirra eru en það mun koma í ljós í kvöld. Innlent 11.7.2006 12:01
Verið er að draga fiskibátinn í land Björgunarskipið Oddur V. Gísalson frá Grindavík er að draga lítinn fiskibát, með tvo menn um borð, sem var á reki djúpt út af Reykjanesi. Innlent 11.7.2006 10:14
Umferðatafir við Borgarfjarðarbrú Umferðartafir verða við Borgarfjarðarbrú við Borgarnes aðfaranótt 12 júlí milli klukkan 01:00 og 03:00. Innlent 11.7.2006 09:44
Afli skipa minnkar milli ára Á árinu 2005 var afli íslenskra skipa tæp 1.669 þúsund tonn sem er 59.000 tonnum minni afli en árið 2004. Innlent 11.7.2006 09:39
Kaupendur skila lóðum sínum við Úlfarsfell Kaupendur níu lóða af þeim hundrað og fjórum, sem boðnar voru út við Úlfarsfell í Reykjavík í febrúar, hafa skilað lóðunum aftur. Innlent 11.7.2006 08:38
Fimm teknir fyrir ölvunarakstur Nóttin var frekar róleg hjá Lögreglunni í Reykjavík. Þó voru fimm teknir fyrir ölvunarakstur á síðastliðnum sólarhring og eins komu upp fjögur minniháttar fíkniefnamál. Innlent 11.7.2006 09:56
Gengu út eftir ræðu Dagnýjar Fulltrúar Bandaríkjanna á ársfundi þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu gengu á dyr eftir ræðu Dagnýjar Jónsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Innlent 10.7.2006 22:09
Þjóðverjinn fundinn Þýskur ferðamaður, sem lögregla lýsti eftir í gærkvöldi, fannst heill á húfi í tjaldi í Laugadalnum. Síðast var vitað um hann á Akureyri og ætlaði hann yfir Kjöl, en lét síðan ekkert vita af ferðum sínum. Því var farið að leita að honum. Innlent 11.7.2006 07:53
Alliance hús verði ekki rifið Svokallað Alliance hús sem stendur á Ellingsen reitnum við Mýrargötu, á að rífa ásamt öðrum húsum sem þar standa samkvæmt deiliskipulagi. Þar á að rísa sjö hæða íbúðablokk en Húsafriðunarnefnd leggst gegn niðurrifi hússins. Innlent 10.7.2006 22:10
Fíkniefni gerð upptæk Talsvert af fíkniefnum fanst í bíl, sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á Hellsiheiði í nótt. Innlent 11.7.2006 07:15
Fleiri innbrot í stærri eignir Af innbrotum í íbúðahúsnæði er algengast að brotist sé inn í einbýlis- og raðhús að sögn Árna Vigfússonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík. Lögreglan brýnir fyrir fólki að ganga vel frá heimili sínu áður en haldið er í ferðalag. Innbrotsþjófar eru á ferðinni allan ársins hring, en eiga sérstaklega auðvelt með að athafna sig þegar fjölskyldur landsins eru að heiman í sumarfríum. Innlent 10.7.2006 22:10
Hækkun íbúðaverðs eykur greiðslubyrði Verðhækkun fasteigna síðustu misseri hefur leitt til meiri hækkunar á greiðslubyrði íbúðalána en vaxtahækkanir. Hagfræðingur segir eðlilegt að fasteignaverð fari lækkandi eftir verðhækkunina síðustu misseri. Innlent 10.7.2006 22:10
Rútukaup verða áfram niðurgreidd Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Innlent 10.7.2006 22:10
Fóru í gegnum varnargirðingu Lögreglunni í Bolungarvík var tilkynnt um töluvert grjóthrun úr Óshlíðinni um eittleytið í fyrrinótt. Innlent 10.7.2006 22:09
Fiskibátur á reki út af Reykjanesi Björgunarskipið Oddur V. Gíslason frá Grenivík er nú komið að litlum fiskibáti, með tvo menn um borð, sem er á reki djúpt út af Reykjanesi. Innlent 11.7.2006 07:01
Réttarstaða sumarhúsaeigenda slæm Nýir landeigendur í Borgarfirði krefja sumarhúsaeigendur til áratuga um fjórfalt hærri leigu í nýjum leigusamningi. Leigjendunum býðst að kaupa lóðina á milljónir. Talsmaður sumarhúsaeigenda segir lagabreytinga þörf. Innlent 10.7.2006 22:10
Ástand stúlkunnar óbreytt Ástand stúlkunnar sem slasaðist alvarlega í bílslysi við Varmahlíð í byrjun mánaðarins er óbreytt, að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Hún er enn í öndunarvél en ástand hennar er stöðugt. Innlent 10.7.2006 22:10
Hagvöxtur og mörg ný störf Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefur aukið hagvöxt í Þýskalandi um 0,3 prósent og hafa meira en fimmtíu þúsund ný störf orðið til vegna mótsins. Búist er við að um helmingur þeirra verði áfram til staðar eftir að mótinu lýkur. Því lauk í fyrradag með sigri Ítala á Frökkum. Innlent 10.7.2006 22:10
Sjóræningjar fá sínu framgengt Koma svokallaðra sjóræningjatogara til veiða á úthafskarfa, rétt utan við íslensku efnahagslögsöguna suðvestur af Reykjanesi, er árviss viðburður. Íslensk stjórnvöld reyna að stemma stigu við veiðum þeirra en samstaða þeirra þjóða sem hagsmuna hafa að gæta mætti vera meiri. Innlent 10.7.2006 22:10
Annir í embætti Öfugt við svo marga sem nú eru í sumarleyfum frá vinnu og liggja með tærnar upp í loft þeysist Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á milli landa og landshluta í opinberum erindagjörðum. Innlent 10.7.2006 22:09
Nýtt upphaf hjá flokknum Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Innlent 10.7.2006 22:10
Yfirheyrslur standa enn yfir Yfirheyrslur og rannsókn standa enn yfir hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans en gæsluvarðhald yfir tveimur, sem grunaðir eru um fjár- og bótasvik hjá Tryggingastofnun, rennur út síðdegis á morgun. Innlent 10.7.2006 22:10
Einn tognaði í baki eftir veltu Maður á þrítugsaldri tognaði í baki eftir að bifreið sem hann var farþegi í valt í Þrengslunum á leið til Þorlákshafnar aðfaranótt laugardags. Innlent 10.7.2006 22:09
Sent utan til endurvinnslu Sæmundur Sverrisson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Gagnaeyðing sem sérhæfir sig í að eyða gögnum og trúnaðarupplýsingum. Innlent 10.7.2006 22:10
Undirbúa vímuefnaverkefni Félag fanga á Litla-Hrauni, AFSTAÐA, ætlar að beita sér enn meira en áður í baráttunni við fíkniefnanotkun. Þeir hafa staðið að undirbúningi vímuefnaverkefnis sem áætlað er að hrinda í framkvæmd í haust. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Tímamóta, fréttablaði fanga á Litla-Hrauni. Innlent 10.7.2006 22:09
Tveir Litháar á Litla-Hrauni Litháarnir tveir sem gripnir voru við komu hingað til lands á föstudaginn á Seyðisfirði, með tólf kíló af amfetamíni, sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Mennirnir voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald og eru þeir geymdir í einangrun á Litla-Hrauni á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Innlent 10.7.2006 22:09
Eykur sjálfstraust og félagshæfni Ólympíuleikar andlega fatlaðra, eða Special Olympics, eru íþróttahátíð sem haldin er á fjögurra ára fresti, líkt og Ólympíuleikarnir og Ólympíuleikar fatlaðra, Paralympic Games. Innlent 10.7.2006 22:10
Næsta skref að meta tilboðin Flugfélagið Ernir bauð lægst í áætlunarflug um Vestfjarðasvæðið í útboði Ríkiskaupa, rúma 131 milljón króna. Flugfélag Íslands átti það hæsta, tæpar 205 milljónir. Kostnaðaráætlunin nam tæpum 132 milljónum. Innlent 10.7.2006 22:10