Egg Benedict
Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur.
Hátíðlegur bröns um helgina: Egg Benedict og egg Norwegian með Hollandaise-sósu
Meistararnir Stefán Melsted og Andri Ottesen á Café Paris tóku því vel að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum bröns. Niðurstaðan varð egg Benedict og egg Norwegian, tveir mismunandi réttir sem innihalda nánast það sama.
Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar
Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni.
Helgarmaturinn - Eggin hans Benedikts
Þórdís Harpa Lárusdóttir flugfreyja ætlar að bjóða fjölskyldunni uppá þennan ljúffenga morgunverð um páskana.
Egg benedikt
Brjótið eggin niður í sjóðandi vatn og sjóðið í c.a 6-7 mín. Setjið svo eggin varlega á pappír og saltið.