Skoðanir

Fréttamynd

Stefán og Hannes í Silfrinu

Prófessorarnir Stefán Ólafsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson verða sérstakir gestir í Silfri Egils á sunnudag. Þeir munu ræða um ójöfnuð í íslensku samfélagi, fátækt, skatta og sitthvað í þeim dúr...

Fastir pennar
Fréttamynd

Maó var norskur

Hér er fjallað um klámhátíðina miklu sem ekki verður haldin í Reykjavík, norsk áhrif á hugmyndir íslenskra vinstrimanna og femínista, leðurheteró, framboðsmál Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og loks er spurt hvað Jón Baldvin ætli að gera...

Fastir pennar
Fréttamynd

Afskipt börn

Við höfum komið okkur upp eins konar kerfi aðskilnaðarstefnu þar sem börnin eru geymd á stofnunum frá því í frumbernsku. Við getum reyndar ekki heldur beðið eftir því að skutla gamla fólkinu inn á stofnanir líka...

Fastir pennar
Fréttamynd

Eru óperur leiðinlegar?

Ef eitthvað getur orðið banabiti íslensku óperunnar þá er þá er það ef hún setur upp kassastykki eins og Carmen eða La Bohème. Eitthvað sem fólkið vill sjá. Þess vegna er sett upp obskúr ópera eftir frekar leiðinlegt tónskáld, Stravinsky...

Fastir pennar
Fréttamynd

Líf og dauði Sankti Kildu

Eyjaskeggjum var hótað vítisvist ef þeir iðkuðu söng og dansa. Mikill tími fór í kirkjulegar athafnir – fólkinu var bannað að vinna á sunnudögum. Það var heldur óráðlegt, því lífsbaráttan var svo hörð að helst mátti ekki missa úr dag...

Fastir pennar
Fréttamynd

Paradís fyrir fjármagnið

Þetta er blautur nýfrjálshyggjudraumur. Það er eins hægt að ganga með skilti í kröfugöngu. Þetta er stéttabarátta þar sem frekur og valdamikill minnihluti vill tryggja sér lífskjör sem eru órafjarri því sem tíðkast meðal fjöldans...

Fastir pennar
Fréttamynd

Vel mannað Silfur

Geir H. Haarde, Bragi Kristjónsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Guðrún Pétursdóttir og Bjarni Harðarson eru meðal gesta í Silfrinu á morgun...

Fastir pennar
Fréttamynd

Spilltur fótbolti

Nú dettur mér ekki í hug að halda með Liverpool lengur. Maður heldur ekki með fyrirtæki, ekki fótboltaliði fremur en Sony, Pepsi Cola eða Starbuck´s....

Fastir pennar
Fréttamynd

Óboðlegar skoðanakannanir

Maður vonast til að fá almennilegar skoðanakannanir fyrir kosningar, ekki rusl eins og þetta og það sem kemur frá batteríi sem kallar sig Púlsinn. Kjósendur eiga betra skilið og líka stjórnmálamennirnir...

Fastir pennar
Fréttamynd

Bensínstöðvablús

Íslendingar eru haldnir einhvers konar bensínstöðva-fetishisma. Hér eru bensínstöðvar út um allt og passað upp á að hafa þær einstaklega áberandi í borgarlandslaginu. Þar sem ég hef komið í útlendum borgum er yfirleitt reynt að fela bensínstöðvar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenska sérstaðan

Menn eru mikið að dást að afkomutölum bankanna. Eitt af því sem er mært er hversu miklar skatttekjur koma frá þeim í ríkissjóð. Gott og vel. Hinn úttútnaði ríkissjóður er mælikvarði margra hluta í þessu landi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Úlfur úlfur!

Við Íslendingar erum oft dálítið á eftir; maður sér ekki að gróðurhúsaáhrif hafi nein áhrif á stjórnmálabaráttuna hér. Kannski af því flestum þykir þetta jafn óraunverulegt eins og mér. Mengunin hérna blæs burt með næstu vindhviðu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjögur ár í viðbót?

Það skyldi þó ekki fara svo að ríkisstjórnin héldi velli í haust og við fengjum fjögur ár í viðbót af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum?

Fastir pennar