Nám Leikum okkur með líkamann "Að kenna börnum jóga felst að nokkru í því að gera æfingarnar skemmtilegar og skapa úr þeim leik þannig að þau verði aldrei leið. Við leikum okkur með líkamann, hermum eftir dýrum, búum til sögur og segjum þær með jógastöðum. Menning 13.10.2005 15:24 Virkjar nýjar stöðvar í heilanum "Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. Menning 13.10.2005 15:20 Einbeitir sér að náminu í vetur Björn Bragi stefnir að stúdentsprófi frá Versló í vor og kveðst ætla að taka því rólega í félagslífinu í ár. "Ég fékk minn skammt í fyrra," segir hann og spurður hvort það hafi komið niður á náminu svarar hann: "Það kom dálítið niður á mætingunni og ég gat ekki lært mikið á tímabili en náði því upp með vorinu," segir hann. Menning 13.10.2005 15:20 Gildi lífsins rædd í afslöppuðu an "Námskeiðin eru fyrir almenning og fjalla um ýmis grundvallaratriði í kristindómnum. Þar er áhersla lögð á afslappað og þægilegt andrúmsloft og eðlilegt málfar en guðfræðileg hugtök eru lögð til hliðar," segir Ragnar Snær Karlsson hjá KFUM og K Menning 13.10.2005 15:20 Vanda skal tekjuáætlunina "Þegar sótt er um námslán verður að vanda tekjuáætlunina eins og hægt er. Helsta ástæða þess að mismunur er á milli lánsins sem greitt er út og áætlunarinnar í upphafi skólaannar er sá að tekjur eru vanáætlaðar og því er lánið skert. Menning 13.10.2005 15:20 Rýnt í texta Megasar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, blaðamaður og bókmenntafræðingur, mun kenna námskeiðið Megas Fram og aftur blindgötuna hjá Endurmenntun HÍ og hefst það 26. janúar. Þess var farið á leit við Þórunni að kenna námskeiðið en hún hefur ætíð haft gríðarlegan áhuga á textum Megasar. Menning 13.10.2005 15:20 Sjálfstraustið eflt í Sönglist Söng- og leiklistarskólinn Sönglist er með innritun þessa dagana á námskeið vorannar sem hefjast 10. janúar. Skólinn er til húsa í Borgarleikhúsinu og aðalkennslugreinar eru söngur og leiklist bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Menning 13.10.2005 15:18 Dyslexía - hvað er til ráða? Jónas Halldórsson sálfræðingur hefur unnið mikið með börnum og unglingum með dyslexíu. Hann segir mikilvægt að greina dyslexíu sem allra fyrst vegna þess að því fyrr sem greining liggur fyrir og markviss íhlutun hefst þeim mun auðveldara sé að ná tökum á vandanum Menning 13.10.2005 15:18 Tekur framhaldsskólann á 2 árum "Það er frekar erfitt að vakna snemma svona fyrst eftir jólafríið," segir Þykkvabæingurinn Ragnhildur Sigurbjartsdóttir, sem þó var mætt galvösk í skólann í gærmorgun. Enda dugar ekkert slór þar sem skólinn heitir Hraðbraut og hóf göngu sína í ágúst 2003. Menning 13.10.2005 15:18 Leið til að bæta líðan Þeir sem þurfa að kljást við kvíða í daglegu lífi geta farið inn á heimasíðu Mímis símenntunar mimir.is og farið þar í gegnum námskeiðið Kvíði í lífi og starfi. Tölvan leiðir fólk í gegnum námsefnið sem á að hjálpa því að skilja eigin tilfinningar og erfiða líðan og í framhaldi af því að finna úrræði til að ná stjórn á kvíða og depurð. Menning 13.10.2005 15:15 Betra að hafa herbergið þrifalegt Eflaust snúast áramótaheitin hjá mörgum um að bæta árangur sinn í skólanum á nýju ári, skipuleggja sig enn betur en áður og koma sér upp hentugum vinnuaðferðum. Gísli Baldvinsson er námsráðgjafi við Síðuskóla á Akureyri og hann lumar á hollráðum um þessi efni. " Menning 13.10.2005 15:15 Flugprófið í höfn á undan bílprófi "Ég er á leið í Flugskóla í Oxford eftir áramót og reikna með að námið taki tæpt ár og svo geta prófin sjálf tekið hátt í ár í viðbót," segir Hildur Kristín, sem lauk einkaflugmannsprófi meðfram stúdentsprófi fyrir ári. Menning 13.10.2005 15:15 Bætir ímynd og eflir öryggi "Á námskeiðinu verður fjallað um að tjá sig fyrir framan hóp og öðlast öryggi.Fólki er leiðbeint um hvernig það á að koma fram og búa til ímynd sem aðrir sjá, til dæmis með raddbeitingu, líkamstjáningu og klæðaburði. Menning 13.10.2005 15:15 Þæfð ull "Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull. Menning 13.10.2005 14:56 Hærri laun í malbikinu Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Menning 13.10.2005 14:56 Nemendur í Hringsjá Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d. Menning 13.10.2005 14:56 Málakennsla með bók og hljóði Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: Menning 13.10.2005 14:56 Jólanámskeið Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin. Jól 13.10.2005 14:56 Í nám á fimmtugsaldri Þuríður Sigurðardóttir er flestum kunn sem söngkona, en í símaskránni er hún titluð myndlistarkona. Ástæðan er að hún dreif sig í myndlistarnám á fimmtugsaldri og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Reykjavíkur árið 2001. Menning 13.10.2005 14:56 Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. Menning 13.10.2005 14:54 Útivistaráfangi í FNV Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. Menning 13.10.2005 14:54 Föndurstofan með námskeið Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Menning 13.10.2005 14:54 Skilningur á fjármálaumhverfi Sparisjóðurinn hefur á síðustu vikum staðið fyrir fjármálanámskeiðum. Vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta tveimur námskeiðum við. Menning 13.10.2005 14:54 Hreyfigreining með golffimi "Við sjáum fyrir okkur að fólk geti bætt sveifluna og lækkað forgjöfina með þessum námskeiðum. Nú, þegar búið er að lýsa upp braut uppi í Grafarholti þar sem auðvelt er að iðka æfingar þar, eftir tímana hjá okkur," segir Þorsteinn Hallgrímsson golfari sem leiðbeinir á námskeiði í golffimi sem er að hefjast í Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. Menning 13.10.2005 14:54 Námskeið um Bach og tónlist hans Johann Sebastian Bach (1685-1750) samdi einhver stórfenglegustu tónverk sem um getur í vestrænni tónlistarsögu. Menning 13.10.2005 14:54 Nemendur komnir í gang á ný "Krakkarnir í mínum bekk skiluðu sér allir eftir verkfallið og eru þokkalega stemmdir. Mér skilst að sumir hafi eitthvað kíkt í bækurnar en í dönskunni er sjálfsnám dálítið erfitt því þar er margt sem þarf að leiða þá í gegnum," segir Sóley Halldórsdóttir, dönskukennari í Háteigsskóla og umsjónarkennari í 10. bekk. Menning 13.10.2005 14:54 Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Menning 13.10.2005 14:52 Nýtt fyrirtæki í tungumálakennslu Estudiolatino er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á einkatíma í frönsku, spænsku og ítölsku. Einnig standa til boða tveggja og þriggja manna kennslustundir fyrir þá sem ekki hentar að læra í stærri nemendahópum. Menning 13.10.2005 14:51 Námskeið um kynverund kvenna "Konur þekkja að það að vera kynvera snýst ekki bara um kynlífsathafnir eða hvað kynfærin aðhafast hverju sinni, heldur hvernig hjartað hefur það," segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynlífsfræðingur, sem verður með námskeið í næsta mánuði sem ber heitið Kynverund kvenna. Menning 13.10.2005 14:51 Námskeið í lestrartækni PhotoReading er lestrartækni sem kennd er í þrjátíu löndum um allan heim.Þessi tækni gerir námsmönnum kleift að innbyrða mikið lesefni á skömmum tíma og vinna úr því á markvissan hátt. Menning 13.10.2005 14:51 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Leikum okkur með líkamann "Að kenna börnum jóga felst að nokkru í því að gera æfingarnar skemmtilegar og skapa úr þeim leik þannig að þau verði aldrei leið. Við leikum okkur með líkamann, hermum eftir dýrum, búum til sögur og segjum þær með jógastöðum. Menning 13.10.2005 15:24
Virkjar nýjar stöðvar í heilanum "Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. Menning 13.10.2005 15:20
Einbeitir sér að náminu í vetur Björn Bragi stefnir að stúdentsprófi frá Versló í vor og kveðst ætla að taka því rólega í félagslífinu í ár. "Ég fékk minn skammt í fyrra," segir hann og spurður hvort það hafi komið niður á náminu svarar hann: "Það kom dálítið niður á mætingunni og ég gat ekki lært mikið á tímabili en náði því upp með vorinu," segir hann. Menning 13.10.2005 15:20
Gildi lífsins rædd í afslöppuðu an "Námskeiðin eru fyrir almenning og fjalla um ýmis grundvallaratriði í kristindómnum. Þar er áhersla lögð á afslappað og þægilegt andrúmsloft og eðlilegt málfar en guðfræðileg hugtök eru lögð til hliðar," segir Ragnar Snær Karlsson hjá KFUM og K Menning 13.10.2005 15:20
Vanda skal tekjuáætlunina "Þegar sótt er um námslán verður að vanda tekjuáætlunina eins og hægt er. Helsta ástæða þess að mismunur er á milli lánsins sem greitt er út og áætlunarinnar í upphafi skólaannar er sá að tekjur eru vanáætlaðar og því er lánið skert. Menning 13.10.2005 15:20
Rýnt í texta Megasar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, blaðamaður og bókmenntafræðingur, mun kenna námskeiðið Megas Fram og aftur blindgötuna hjá Endurmenntun HÍ og hefst það 26. janúar. Þess var farið á leit við Þórunni að kenna námskeiðið en hún hefur ætíð haft gríðarlegan áhuga á textum Megasar. Menning 13.10.2005 15:20
Sjálfstraustið eflt í Sönglist Söng- og leiklistarskólinn Sönglist er með innritun þessa dagana á námskeið vorannar sem hefjast 10. janúar. Skólinn er til húsa í Borgarleikhúsinu og aðalkennslugreinar eru söngur og leiklist bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Menning 13.10.2005 15:18
Dyslexía - hvað er til ráða? Jónas Halldórsson sálfræðingur hefur unnið mikið með börnum og unglingum með dyslexíu. Hann segir mikilvægt að greina dyslexíu sem allra fyrst vegna þess að því fyrr sem greining liggur fyrir og markviss íhlutun hefst þeim mun auðveldara sé að ná tökum á vandanum Menning 13.10.2005 15:18
Tekur framhaldsskólann á 2 árum "Það er frekar erfitt að vakna snemma svona fyrst eftir jólafríið," segir Þykkvabæingurinn Ragnhildur Sigurbjartsdóttir, sem þó var mætt galvösk í skólann í gærmorgun. Enda dugar ekkert slór þar sem skólinn heitir Hraðbraut og hóf göngu sína í ágúst 2003. Menning 13.10.2005 15:18
Leið til að bæta líðan Þeir sem þurfa að kljást við kvíða í daglegu lífi geta farið inn á heimasíðu Mímis símenntunar mimir.is og farið þar í gegnum námskeiðið Kvíði í lífi og starfi. Tölvan leiðir fólk í gegnum námsefnið sem á að hjálpa því að skilja eigin tilfinningar og erfiða líðan og í framhaldi af því að finna úrræði til að ná stjórn á kvíða og depurð. Menning 13.10.2005 15:15
Betra að hafa herbergið þrifalegt Eflaust snúast áramótaheitin hjá mörgum um að bæta árangur sinn í skólanum á nýju ári, skipuleggja sig enn betur en áður og koma sér upp hentugum vinnuaðferðum. Gísli Baldvinsson er námsráðgjafi við Síðuskóla á Akureyri og hann lumar á hollráðum um þessi efni. " Menning 13.10.2005 15:15
Flugprófið í höfn á undan bílprófi "Ég er á leið í Flugskóla í Oxford eftir áramót og reikna með að námið taki tæpt ár og svo geta prófin sjálf tekið hátt í ár í viðbót," segir Hildur Kristín, sem lauk einkaflugmannsprófi meðfram stúdentsprófi fyrir ári. Menning 13.10.2005 15:15
Bætir ímynd og eflir öryggi "Á námskeiðinu verður fjallað um að tjá sig fyrir framan hóp og öðlast öryggi.Fólki er leiðbeint um hvernig það á að koma fram og búa til ímynd sem aðrir sjá, til dæmis með raddbeitingu, líkamstjáningu og klæðaburði. Menning 13.10.2005 15:15
Þæfð ull "Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull. Menning 13.10.2005 14:56
Hærri laun í malbikinu Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Menning 13.10.2005 14:56
Nemendur í Hringsjá Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d. Menning 13.10.2005 14:56
Málakennsla með bók og hljóði Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: Menning 13.10.2005 14:56
Jólanámskeið Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin. Jól 13.10.2005 14:56
Í nám á fimmtugsaldri Þuríður Sigurðardóttir er flestum kunn sem söngkona, en í símaskránni er hún titluð myndlistarkona. Ástæðan er að hún dreif sig í myndlistarnám á fimmtugsaldri og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Reykjavíkur árið 2001. Menning 13.10.2005 14:56
Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. Menning 13.10.2005 14:54
Útivistaráfangi í FNV Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. Menning 13.10.2005 14:54
Föndurstofan með námskeið Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Menning 13.10.2005 14:54
Skilningur á fjármálaumhverfi Sparisjóðurinn hefur á síðustu vikum staðið fyrir fjármálanámskeiðum. Vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta tveimur námskeiðum við. Menning 13.10.2005 14:54
Hreyfigreining með golffimi "Við sjáum fyrir okkur að fólk geti bætt sveifluna og lækkað forgjöfina með þessum námskeiðum. Nú, þegar búið er að lýsa upp braut uppi í Grafarholti þar sem auðvelt er að iðka æfingar þar, eftir tímana hjá okkur," segir Þorsteinn Hallgrímsson golfari sem leiðbeinir á námskeiði í golffimi sem er að hefjast í Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. Menning 13.10.2005 14:54
Námskeið um Bach og tónlist hans Johann Sebastian Bach (1685-1750) samdi einhver stórfenglegustu tónverk sem um getur í vestrænni tónlistarsögu. Menning 13.10.2005 14:54
Nemendur komnir í gang á ný "Krakkarnir í mínum bekk skiluðu sér allir eftir verkfallið og eru þokkalega stemmdir. Mér skilst að sumir hafi eitthvað kíkt í bækurnar en í dönskunni er sjálfsnám dálítið erfitt því þar er margt sem þarf að leiða þá í gegnum," segir Sóley Halldórsdóttir, dönskukennari í Háteigsskóla og umsjónarkennari í 10. bekk. Menning 13.10.2005 14:54
Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Menning 13.10.2005 14:52
Nýtt fyrirtæki í tungumálakennslu Estudiolatino er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á einkatíma í frönsku, spænsku og ítölsku. Einnig standa til boða tveggja og þriggja manna kennslustundir fyrir þá sem ekki hentar að læra í stærri nemendahópum. Menning 13.10.2005 14:51
Námskeið um kynverund kvenna "Konur þekkja að það að vera kynvera snýst ekki bara um kynlífsathafnir eða hvað kynfærin aðhafast hverju sinni, heldur hvernig hjartað hefur það," segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynlífsfræðingur, sem verður með námskeið í næsta mánuði sem ber heitið Kynverund kvenna. Menning 13.10.2005 14:51
Námskeið í lestrartækni PhotoReading er lestrartækni sem kennd er í þrjátíu löndum um allan heim.Þessi tækni gerir námsmönnum kleift að innbyrða mikið lesefni á skömmum tíma og vinna úr því á markvissan hátt. Menning 13.10.2005 14:51
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent