Körfubolti

Fréttamynd

Curry: 74 sigrar ekki markmiðið

Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Nærri því fullkomin byrjun

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur.

Körfubolti
Fréttamynd

Kostir Tryggva nýtast okkur betur

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum

Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Rodriguez tryggði Spáni brons

Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu stiga tap gegn Póllandi

Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is.

Körfubolti
Fréttamynd

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Körfubolti