Athafnamaðurinn Þráinn Hafstein Kristjánsson látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. október 2024 22:31 Þráinn Hafstein Kristjánsson stofnaði og rak fjölda veitingastaða í Bandaríkjunum og Kanada. Þráinn Hafstein Kristjánsson, athafnamaður, tónlistarmaður og veitingastjóri, er látinn, 84 ára gamall. Hann lést 2. október síðastliðinn og verður jarðsettur þriðjudaginn 8. október í Steinbach í Manitoba. Foreldrar Þráins voru Kristján Gíslason veitingamaður og Svandís Gísladóttir húsfrú. Saman áttu þau sex börn og fæddist þeim Þráinn þann 1. ágúst 1940. Þráinn byrjaði níu ára gamall í veitingabransanum sem móttökustjóri á veitingastað föður síns, Selfoss. Þar tók hann á móti fólki klæddur í kjólföt og lakkskó. Nítján ára gamall var hann orðinn yfirþjónn á Hótel Borg og á Naustinu. Þráinn var einnig mikill áhugamaður um jazz, spilaði á bæði píanó og sílófón og var um tíma formaður Jazzklúbbs Reykjavíkur. Hann hjálpaði einnig bróður sínum, Hilmari Kristjánssyni, að koma hljómsveitinni Dátum á legg og var umboðsmaður hennar. Þráinn fékk einnig erlendar hljómsveitir til að spila á Íslandi og má þar nefna The Hollies. Stórtækur í veitingarekstri vestanhafs Þráinn hafði mikla ástríðu fyrir faglegri framkomu og veitingastjórnun og fór því í nám við Minnesotaháskóla þar sem lagði stund á hótel- og veitingahúsarekstur. Illa gekk þó að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og eftir námið flutti hann ásamt eiginkonu sinni, Eddu Ólafsdóttur og börnum þeirra, Önnu Bertu og Kristján Hafstein til Winnipeg í Kanada. Seinna fæddist þeim annar sonur, Víkingur, en Þráinn átti fyrir dótturina Guðrúnu sem býr nú á austurströnd Bandaríkjanna. Í Winnipeg vann hann með amerísku fyrirtæki að stofnun steikhúsakeðjunnar The Round Table og opnaði fyrsti veitingastaður hennar þann 7. október 1973. Þráinn opnaði síðan fyrsta Grape’s-staðinn árið 1980 og var fljótlega fenginn til að aðstoða fjárfesta við að koma öðram veitingastað á laggirnar, Jonathan’s. Hann tók starfið að sér í þrjú ár en ákvað árið 1985 að gera Grape’s að veitingahúsakeðju og rak á tímabili fimm Grape’s-staði og fjóra Round Table-staði. Þá var hann yfirmaður yfir 243 svokölluðum „country kitchens“ í Norður-Ameríku, má þar nefna Swensons, Jonathan’s, The Golden Spike og Gringo’s. Fjölskyldan í fyrsta sæti Þrátt fyrir mikla vinnusemi þá var fjölskylda Þráins alltaf í fyrsta sæti að sögn fjölskyldumeðlima hans. Helsta ástríða Þráins voru stundirnar sem hann átti með sinni fjölskyldu, bæði í Winnipeg og á Íslandi. Hann ræktaði fjölskyldutengslin af mikilli ást og umhyggju. Þráinn var trúrækin maður og vann alla sína tíð í að koma boðskapnum áfram. Eftir að hann seldi sitt fyrsta og síðasta veitingahús, The Round Table, til Kristjáns sonar síns þá flutti hann frá Selkirk til Steinbach þar sem yngsti sonur hans býr ásamt fjölskyldu sinni. Þar tók Þráinn að sér sjálfboðastarf við kirkjuna þar, Southland Church. Andlát Kanada Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Foreldrar Þráins voru Kristján Gíslason veitingamaður og Svandís Gísladóttir húsfrú. Saman áttu þau sex börn og fæddist þeim Þráinn þann 1. ágúst 1940. Þráinn byrjaði níu ára gamall í veitingabransanum sem móttökustjóri á veitingastað föður síns, Selfoss. Þar tók hann á móti fólki klæddur í kjólföt og lakkskó. Nítján ára gamall var hann orðinn yfirþjónn á Hótel Borg og á Naustinu. Þráinn var einnig mikill áhugamaður um jazz, spilaði á bæði píanó og sílófón og var um tíma formaður Jazzklúbbs Reykjavíkur. Hann hjálpaði einnig bróður sínum, Hilmari Kristjánssyni, að koma hljómsveitinni Dátum á legg og var umboðsmaður hennar. Þráinn fékk einnig erlendar hljómsveitir til að spila á Íslandi og má þar nefna The Hollies. Stórtækur í veitingarekstri vestanhafs Þráinn hafði mikla ástríðu fyrir faglegri framkomu og veitingastjórnun og fór því í nám við Minnesotaháskóla þar sem lagði stund á hótel- og veitingahúsarekstur. Illa gekk þó að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og eftir námið flutti hann ásamt eiginkonu sinni, Eddu Ólafsdóttur og börnum þeirra, Önnu Bertu og Kristján Hafstein til Winnipeg í Kanada. Seinna fæddist þeim annar sonur, Víkingur, en Þráinn átti fyrir dótturina Guðrúnu sem býr nú á austurströnd Bandaríkjanna. Í Winnipeg vann hann með amerísku fyrirtæki að stofnun steikhúsakeðjunnar The Round Table og opnaði fyrsti veitingastaður hennar þann 7. október 1973. Þráinn opnaði síðan fyrsta Grape’s-staðinn árið 1980 og var fljótlega fenginn til að aðstoða fjárfesta við að koma öðram veitingastað á laggirnar, Jonathan’s. Hann tók starfið að sér í þrjú ár en ákvað árið 1985 að gera Grape’s að veitingahúsakeðju og rak á tímabili fimm Grape’s-staði og fjóra Round Table-staði. Þá var hann yfirmaður yfir 243 svokölluðum „country kitchens“ í Norður-Ameríku, má þar nefna Swensons, Jonathan’s, The Golden Spike og Gringo’s. Fjölskyldan í fyrsta sæti Þrátt fyrir mikla vinnusemi þá var fjölskylda Þráins alltaf í fyrsta sæti að sögn fjölskyldumeðlima hans. Helsta ástríða Þráins voru stundirnar sem hann átti með sinni fjölskyldu, bæði í Winnipeg og á Íslandi. Hann ræktaði fjölskyldutengslin af mikilli ást og umhyggju. Þráinn var trúrækin maður og vann alla sína tíð í að koma boðskapnum áfram. Eftir að hann seldi sitt fyrsta og síðasta veitingahús, The Round Table, til Kristjáns sonar síns þá flutti hann frá Selkirk til Steinbach þar sem yngsti sonur hans býr ásamt fjölskyldu sinni. Þar tók Þráinn að sér sjálfboðastarf við kirkjuna þar, Southland Church.
Andlát Kanada Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent