Körfubolti

Fréttamynd

Svekkjandi hjá sænsku stelpunum á EM

Sænska kvennalandsliðið í körfubolta tókst ekki að komast í hóp þeirra tólf liða sem komust áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu og Ungverjalandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Unicaja tapaði í framlengingu gegn Barcelona

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga þurftu að sætta sig við tap í framlengdum leik í undanúrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta, 77-74. Jón Arnór skoraði 5 stig í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Evrópubikarinn kemur til Íslands

FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Körfubolti
Fréttamynd

Israel Martín tekur við Bakken Bears

Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Real Madrid varð Evrópumeistari í gær

Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans.

Körfubolti