Körfubolti

Fréttamynd

Bestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið

Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Ginobili ekki með á HM

Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Stelpurnar okkar komust í úrslit

Íslenska landsliðið í körfubolta komst nokkuð örugglega í úrslit Evrópukeppni smáþjóða í dag eftir að hafa lagt Skotland að velli í undanúrslitum 85-59. Óvíst er hver mótherjinn verður í úrslitum en seinni úrslitaleikurinn fer fram á eftir milli Austurríkis og Möltu seinna í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá?

Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu.

Körfubolti